Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 20

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 20
Sámsstaðir 1979 -12- Einkunnir fyrir endingu stig alls ísl. túnvingull (74- 131) 9 0302 7 Dasas S64 11 L 01815 10 Echo 12 IAS 17 11 Fortress 11 Svalbard 9 Leik 10 0303 6 0301 7 0305 6 Tilraun nr. 401- ■76 . Stofnar af vallarsveifgrasi. Gunnarsholt Borið var á tilraunina í vor. 21.6. Sveifgrasið er mjög gisið og alveg horfið úr sumum reit- um. Það myndar hvergi þéttan svörð. Syðsta endurtekn- ingin er best. Þar er gróðurþekjan um 50 %. Munur milli stofna er lítill. Þó virðist Holt heldur lakari en hinir. Fræið spíraði mjög illa á sínum tíma. Tilraun nr. 394-77. Stofnar af túnvingli. Uppsk. . þe. : hkg/ha: Mt. 6.6. 17.7 Innbl, Stofnar Uppruni l.sl 2. sl alls 2 ára -Kal% (eink) 1. ísl. túnv. Dk. 34.3 9.7 44.0 48.7 2.5 1.5 2. Echo Dæhnfeldt Dk. 26.3 9.3 35.6 45.7 22.5 3.0 3. Leik N 38.3 8.9 47.2 56.5 0.0 1.3 4. Svalbard N 35.5 9.5 45.0 55.1 2.5 2.3 5. Rubina Roskilde Dk. 26.4 10.6 37.0 50.3 35.0 2.5 6 . 0305 Is. . 33.3 8 . 3 41.6 47.3 0.0 1.3 7. Taca Trifolium Dk. 25.9 9.3 35.1 44.6 7 . 5 1.0 8. Fortress USA 34.5 10.4 45.0 53.8 18.8 2.5 9. L 01815 S 33.0 4.4 37.4 48.3 1.3 1.8 Mt. 31.9 8.9 4 0.9 Borið á 28.5. Slegið 18. . 7 . og 28.8 Endurtekningar 4 Meðalfrávik 6.23 Frítölur f. skekkju 24 Meðalsk. meðaltalsins 3.12 Áburður: 80-100 N/ha af Græði 7 (20-12-8-14). Borið á með áburðardreifara. 6.6. Kal í reitunum var metið í %. í töflunni hér að ofan er sýnt meðaltal þeirrar athugunar. Stofnarnir voru þá allir farnir að spretta en komnir mislangt. Hæstu grös voru um 10 cm. 20.6. Stofnarnir Leik og L 01815 nær fullskriðnir, aðrir stofnar eru að byrja að skríða. 29.6. Leik og L 01815 skera sig úr þar sem puntstrá þeirra eru hávaxnari en hinna og þéttari. 17.7. Metin var innblöndun með því að líta yfir hvern reit og gefa honum einkunn frá 1-5. l=mjög lítil innblöndun (plönt- ur á stangli), 5=meira en 50% innblöndun, 2-4 liggja þarna (frh)

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.