Fjölrit RALA - 10.03.1980, Side 24

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Side 24
Sámsstaðir 1979 -16- Tilraunir nr. 487-77-78-79. Samnorrænar tilraunir í frærækt (RL 71). I ár var nokkrum afbrigðum af túnvingli og vallarsveifgrasi af norðlægum uppruna sáð á Geitasandi. Sáningin tókst nokkuð vel en tilraunin spratt lítið vegna þurrka og kulda. Sáð var 29. maí. Eldri tilraunirnar voru ekki skornar upp í ár en reynt var að fá hugmynd um fræsetu með þvx að telja stöngla á flatar- einingu í hverjum reiti. Tilraunin leit best út á Geitasandi efra og þar má ætla, að uppskera hefði verið bærileg af flestum stofnum. Á Sámsstaðatúni var fræseta einnig mikil, en reitir mjög spilltir af aðkomnu grasi; einkum háliðagrasi. Á Geitasandi neðra voru reitir grisj- aðir af kali og fræseta lítil. Sömu sögu er að segja af Þverár- bökkum, en þar var fræseta lökust í tilrauninni. Eftirtaldir stofnar báru flesta stöngla: Túnvingull Leik (norskur) Jo. 0140 (finnskur) 0305 (íslenskur) Fæsta stöngla báru: Túnvingull Wilton (sænskur) Vallarsveifgras Sving (sænskt) 03 (íslenskt) Hja 20/14 (finnskt) Vallarsveifgras Fylking (sænskt) Fræfjölgunarreitir frá árunum 1975-1978, sem slegnir voru haustið 1979 (sáningarár í sviga). 1. Geitasandur hjá Gunnarsholti: Túnvingull 0305 (1977) 2.500 Túnvingull 0305 (1976) 600 m2 o Vallarsveifgras 9 línur (1976) 1.220 m2 Vallarsveifgras 7 línur (1977) 4.870 m2 Vallarsveifgras P 50 (1978) 1.500 m^ Fjallafoxgras 100 m^ Fjallasveifgras 100 m2 2. Geitasandur, land Sámsstaða: Túnvingull 0301 (1978) 1.000 m^ Vallarsveifgras 10 línur (1978) 8.700 m2 3. Sámsstaðir: Snarrót 500 m^ Vallarsveifgras P 07 10.540 m2 Vallarsveifgras P 20 6.200 m2 4. Þorvaldseyri: Vallarfoxgras, safnað á skurðbakka 50 m2 Alls 37.880 m2

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.