Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 44
Möðruvellir, Hólar 1979
-36-
Nokkur sina var í öllum reitum. I A-reitum var hvítsmári
ca. 1/3 af gróðurhulunni. Örlítið bar á brennisteinsskorti í
tilrauninni nema í stækjureitunum.
Tilraun nr. 532-79. Tilraun með áburð milli slátta.
Tilraunin var nyrst og efst á Miðmýri á Möðruvöllum í gömlu
túni.
N ,kg/.ha Slegið Uppskera Gróðurmat 24 .7.
að vori milli slátta l.sl. 2. sl. l.sl . 2.sl. Alls 1* 2* 3* 4*
A. 115 0 25.7 11.9 46.4 9.0 55.4 17 67 17
B. 115 35 25.7 11.9 42.5 11.1 53.6 17 72 12
C. 150 0 25.7 11.9 47.4 10.5 57.9 18 65 15 2
D. 150 0 17.7 11.9 40.5 13.6 54.1
Börið vár á tilraunina 10.6. með áburðardreifara 115 kg N/ha
í 23-14-9. Síðan var 35 kg N/ha í Kjarna bætt á C-og D-lið 14.6.
og á B-lið 1.8.
l*=Háliðagras, 2*-Vallarsveifgras, 3*=Snarrót, 4*=Túnvingull.
Reitastærð 2.5 x 10 m. Endurtekningar 3.
Meðalfrávik 3.53
Meðalskekkja meðaltalsins 2.04
Frítölur f. skekkju 6
B. SAMANBURÐUR A GRASTEGUNDUM OG STOFNUM (RL 69).
Tilraun nr. 358-73. Samanburðqrá grastegundum, Langamýri■
Þurrefni hkg/ha:
I II III IV Meðalt Þro|ki
a. Vallarfoxgras, Korpa 74.3 65.3 69.6 70.2 69.8 að skríða
b. Háliðagras, Oregon 56.0 53.4 61.6 55.4 56.6 afblómgað
c. Túnvingull, Dasas 60.9 61.9 63.2 64.9 62.7 skriðið
d. Hávingull, Salten 61.9 61.9 63.8 66.9 63.6 að skríða
e. Vallarsveifgras, Fylking 64.3 57.9 57.6 59.1 59.7 óskriðið
f. Snarrót,(frá Skriðukl.) 72.3 68.1 68.8 71.4 70.1 blómguð
Meðaltöl allra tegunda
1979 64.9 61.4 64.1 64.6
1976 (sláttut.) 73.9 87.6 84.5 77.9
1977 (eftirverk. )71.5 68.9 66.6 75.6
Sáðgr esi% 3 . 8 .
a. Vallarfoxgras, Korpa 76 .7 60.0 78.3 83.3 74.6
b. Háliðagras, Oregon 96.7 98.3 86.7 100.0 95.4
c. Túnvingull, Dasas 16.7 26.7 21.7 23.3 22.1
d. Hávingull, Salten 35.0 53.3 36.7 51.7 44.2
e. Vallarsveifgras, Fylking 80.0 76.7 80.0 76.7 78.3
f. Snarrót,(frá Skriðukl.) 66.7 91.7 83.3 73.3 78.8