Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 55

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 55
-47 Möðruvellir, Hólar 1979 F. ANNAÐ. Tilraun nr■ 480-77. Rabarbaraafbrigði. RL 73 Allmargir hnausar drápust í vor. Þeir virtust rotna undir snjónum, sem lá mjðg lengi á. Blandaður áburður var borinn á hnausana. Hér fyrir neðan er getið um fjölda lifandi hnausa af hverju afbrigði: 1. Sunrise Kanada 1 2. Victoria England 2 3. Timperley Early England 0 4 . Prince Albert England 5 5 . Sidney Crimsom ástralía 0 6 . Ljubljana Júgóslavía 0 7 . Kaunas Lithauen 3 8 . Moskva Rússland 2 9 . Udine Italía 7 10. Bukarest Rúmenía 0 11. Poznan Pólland 0 12 . Bruxellensis Belgía 1 13. Karlsruhe Þýskaland 3 14. Tapiozele Ungverjaland 0 15. tt tt 2 16 . 1» tt 2 Döl^kgr. blöð, sauður stilkur, smar. Engin blommyndun. Misjafn, en allur lítill. Rauður og grænn. Blommyndun a 2 hnausum. Mjög lítill, rauður. Mikil blóm- og fræmyndun. Litill,rauður, engin blómmyndun Mjög lítill,blöð rauðleit, stönglar rauoir. Blómstönglar á 1 hnaus. Lftill, ljósrauður. Engin blóm- myndun. Fremur lítill, rauður. Engin blóm- mvndun. Lxtill,grænn, mikil blómmyndun. Mjög lítill, rauður. Engin blóm- myndun. Tilraun nr. 398-76. Athugun á berjarunnum. RL 75 Berjarunnarnir voru settir á endanlegan stað £ vor og kal- kvistir klipptir af. Umsögn 13. ágúst. Rifsber Uppruni Red Lake Engl. Jonkher van Teet Holl. Röd Hollandsk Holl. Random E-ngl. Svolítið kalinn, mikill vöxt.,bl. á 1 plöntu. Nokkuð kalinn, blómlaus. Nokkuð kalinn, blóm á 1 plöntu. Nokkuð kalinn, blómlaus. Sólber Brödtorp Finnl. Wellington Engl. Schwarze Tranbe Þýskal. Melalahti Finnl. Öyebyn Svíþjóð Or lystigarðinum Akureyri Svolítið kalinn, ber á 1 plöntu. Nokkuð kalinn, blómlaus. Mikið kalinn, blómlaus. Ekkert kalinn, ber á flestum plöntum. Lítið kalinn, ber á flestum plöntum. Lítið kalinn, blómlaus.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.