Alþýðublaðið - 28.05.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 28.05.1925, Side 1
 Fimtudaglran 28. maí. 121. tölabkð. Húsmæður! HTítasannQTðrornar er bezt að kanpa f Kanpfélaginu. Erlenð símskevti. Göðr Tarningr. Gott Terð. Fyrir hátiðír gerir fólk meiri innkaup en endranær, og allir vilja kaupa góðan varning og fá sem mest fyrir peninga sína. Til að samræma báðar pessar kröfur ráðlegst öllum að koma viö í verzlun Ben. S. Þúrarinssonar- ______ .. . ~ — -j. ...........'••••' Khöfn, 27. maí. FB. Ámerískt veðurlag. Frá Nsw York er símað, að elnkeunilegt veðurtyrirbrlgði hafi orðið í norðveaturhluta Bánda- ríkjanna. Sumarhiti hvarf skyndi- iaga; skall á stórhríð, og varð fcait sem um vetur. Akrar eyði- 16 ðuí.t. Ut ýmlng eiturgass Frá Göoí er stmað, að á vopna- sölu tuudi £>jóðabandalagsins hafi þýzki fulltrúinn lýat yfir því, af tilefni umræðaa um amarískt frumvarp, er bannar verzlun og □otkua eitraðra gastegunda í stríði, að Þjóðverjar séu relðu- búalr að samþykkja algert bann á eiturgasi. Yfirlýslngin vakti mikla eftirtekt og almenna ánægju. Fiotaffir til Eystrasaits. Frá Luudúnum er símað, að geysistór flotatör til Eystrasalts sé lyrirhuguð f sumar. Hræðsla um Amundsen. Frá Washington er simað, að h*rmáiaráðun@ytið hafi íyrirsklp- að, að loftdrekinn Schenandchah búist til þess að fara norður yfir helm*kautshöí og svipast um aftir Amundsen, ef norska stjórnin íeyfi. Loftskipið er af líkri stærð og gerð og Zeppeíin-'arið, er flaug yfir Atiantshafið og er margreynt i ýmsnin erfiðum farðalögum. Bundskáia á í sumar að reisa í ö'firisey, og mun verða byrjað k því verki eftir hátiðioa. ■ KTeohanzkar meö nýtízku sniði og liturn, og framúrskarandi vandaðir nýkomnir í verzlun Ben. 8. Þóravinssonai* Til hvítasunnu! Strausykur á 0,40 x/s kg., ef tekln eru 5 kg. Hvéiti og alt til bökunar með iægsta verði í verzlun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28, sími 221. Karlmanna- mlillBkyrtur flibbar, háisbönd, ermahaldarar, ermahnappar, kragahnappar, sokk- ar, hanzkar, vasaklútar og margt. annað, er karlmenn nota, fæst í verzlun Ben. 8. Þórafínisouai1 Döðíur Fíkjur Sveskjur Rúsínur Kirsiber Epll Appelsinur Átsúkkuiaði Vindla Vindlinga er bezt að kaupa í Kaapíölagian. Strausykur 40 aura. Toppasykur 45 aura. Kartöflur 15 aura x/s kff- St<sinoIfa 38 aura iitr. Bolia- pör 25 aura. Stelkarpönnur 1,50. Burstar og kústar aiia konar frá 25 aurum. Baidsifsgetn II.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.