Alþýðublaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 2
I Rðk fatnaðarstefnnnnar. ---- (Frh.) Jafnaðarstefna og persónaleg elgn. Margir staöhæfa, a8 jafoaöar- stefnau vilji afnema alla per3ónu lega eign. Hvötin til þess aö eiga peraónulega er mannlegu eðli eig inleg, en þessir menn ímyada aór, aö í jafnaðarmannaríkinu sé engin |ersónuleg eign möguleg, Þessi misskílningur stendur í sambandi viö það, að þa8, sem formælendur núv. skipulags skilja við >eign<, er sú sérstaka tegund eignarréttarins, sem færir eigand- anum skatta af vinnu annara manna. Þennan eignarrétt vill jafnaðarstefnan vissulega afnema. En það er svo langt frá því, að hún geri alla persónulega eign ómöguiega, að hún er einmitt eina ráðið til þess, að öll alþýða manna geti notið nokkurrar eignar. Það, sem andstæðingarnir rugla saman, er einstaklingseign á fjár- magninu (fiamleiðslutækjunum) og einstaklingseign að öðru ieyti (á t, d. lífsnauðsynjum, hlutum til neyzlu og skemtunar o. s. frv.), og það er einstaklingsauðvaldið, sem eyðileggur möguleikana fyrir psrsónulegri eign hjá fjöldanum. Reynslan sannar þetta; menn þurfa ekki annað en bera saman hina almennu bláfátækt og hin miklu auðsöfn fárra manna. Jaínaðarstefnan vill skapa nýjan grundvöll eignari óttarins. — Mikið af fjármagni vorra tíma er í hönd- um hlutaíólaga. Hluthafarnir eiga fyrirtækin saman, en hver ein- stakur þeirra getur ekki stjórnað, enda er það yfirleitt einstaklingum um megn að ráða við framleiðslu- tæki nútímans öðruvísi en í sam- einingu. Þetta skipulag vill jafnað- arstefnan viðhafa um rekstur þjóð- arbúskaparins. Landið og fram- ieiðslutækin eru sameiginleg eign allra þegnanna; hver einstakur á í raun og veru sinn hlut, og frara- leiðslan er rekin meÖ því augna- miði að veita hverjum einasta borgara hin framleiddu lífsgæði til eignar og neyzlu. Munurinn verður þó sá, að þar sem hver einstakur bluthafi í atvinmihlutofélögum nú- XL&ÝÐtlBLUÍB' Fgá Aljiýdubpaaðgeggtel. Normalbrauöin margviðurkendu, úr ameríska rúgsigtimjðlinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgðtu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Aiþýðubrauðgerðarinnar. Pappfr alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, aom ódýrast er 1 Herlui Clausen, Sími 89. HJáipnrstðð hjdkrunarféiagr* ins >Líknar< ©r epln: Mánudaga . . . kl. n—it i k. Þdðjuðagá ... — 5 —6 ». Miðvlkudaga . . — 3—4 e. - FSstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . , 3—4 e. - Fundinn tóbaksbaukur. Sig- nrður Magnússon, Hvarfisgötu 9L nPPJ- Söngvar jainaðav- xnanna er lftið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa nð eiga, en engan munar um að ksupa. Fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á tundum verkiýðsfélaganna. Seðiaveski íuodið fyrirnokkru (ekkert innltuid), vitjist á atgr. Al]>ýðnl»laðfd f kemnr út á hv*rjnm virknm Aegi. Afgreiðsia við Ingólf*»tr»ti — opin dag- lega fri kl. 8 ird. til kl. 8 «íðd, P Skrifstofa Sá Bjargarstíg 2 (niðri) jpin kl, 9i/|—10»/i árd. og 8—9 «íðd. i I 8 Sí m t, r: 688: prentsmiðja. 988: afgreiðtla. 1294; ritstjórn. Verðlag; A»kriftarverð kr, 1,0C á mánuði. » Auglý*ingaverðkr. 0,15 mm.eind. S 8------------- l Veggmyndir, tallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Ianrömmun á s»ma stað, Nokkur eintök aí >Hefnd jarisfrdarlnnar< fáat á Laufás- vegi 15. Handbók fyrlr ísienzka sjómean ettir Svelnbjörn Egiis- aon fæst á a-greiðslu Alþýðu- bhðsins. tímans gatur átt á hættu að mi«sa eign sina, ef illa fer, og getur líka sjálfur látið hana af hendi, þá getur borgarinn i jafnaðarmanna- ríkinu með engu móti tapað hlut deild sinni í þjóðareigninni svo lengi, sem hann er borgari þjóð- félagsins. (Prh) Mariao» >skófatnaðarsklpið< fræga, verður selt á uppboði 20. næsta mánaðar að uodangengnu fjárnámi tii lúkningar 1000 kr, sekt skipstjórans fyrir bannlaga bíot. Esperantó-útvarp. Mað atbelná stjórnarinnar í Svlss hefir verið sett npp esper- antó-útvarpsstöð í G»nf, sem varpar út íregnum á >rönsku og esparantó síðan í mfðjuna marz auk hljómleika og söngva. (»M. I. T. F.<) Næturlæbnir er í nótt Jón Hj. Sgurðsson, Laugavegi 40, ifml 179.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.