Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 7

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 7
1 Formáli. Arsskýrsla Rannsðknastofnunar landbúnaðarins fyrir árið 1-980 er nú í fyrsta skipti unnin 1 tölvu stofnunarinnar. Eins og skýrslan ber með sér var árið .1980 uppgangsár fyrir stofnunina og er því mest að þakka að vel þokaðist með að gera aðalstöðvar hennar að fullu starfhæfar og er búist við að byggingin verði afhent iandbúnaðarráðherra á miðju ári 1982 ef áætlanir standast. Vil ég nota þetta tækifæri tll að þakka Gunnari ölafssyni ritstjórnarstörf við ársskýrsluna og öllu starfsfólki og viðskiptavinum bestu þakkir fyrir samstarfið á árinu 1980. Keldnaholti í nóvember, 1981. Björn Sigurbjörnsson.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.