Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 13

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 13
7 BREYTINGAR S STARFSLIÐI. Þessir starfsmenn létu af störfum á árinu: Andras Jablonkay lét af störfurn 31- Júll. Arna Björk Þorsteinsdóttir lét af störfum 31. desember. Guðrún Hólmgeirsdóttir lét af störfum 31. desember. Guðmundur Halldðrsson lét af störfum 20. ágúst. Gunnar Bjarnason lét af störfum 31. desember 1980. Halldðr írnason lét af störfum 30. september. Hannes Hafsteinsson lét af störfum 31. Júll. Sigrlður ölafsdóttir lét af störfum 31. ágúst. Sigríður Sigurjónsdóttir lét af störfum 30. aprll. bóra Andrésdóttir lét af störfum 31. ágúst. Stofnunin þakkar þessu fólki vel unnin störf. Nýir starfsmenn ráðnir á áriu: Halldór Pálsson var ráðinn sérfræðingur 1 50t starf frá 1. mal (var Sður 1 25% starfi). Jón Arnason var ráðinn tilraunastjóri á Möðruvöllum frá 1. maí. ölafur Reykdal var ráðinn sérfræðingur frá 4. júnl. Ragnheiður Héðinsdóttir var ráðin aðstoðarsérfræðingur frá 1. júlí. __ Björn Halldðrsson var rSðinn rannsóknamaður II frá 4. september. Arna Björk Þorsteinsdóttir var ráðin rannsðknamaður II frá 25. september. Guðrún Hólmgeirsdóttir var ráðin rannsóknamaður I frá 6. okt.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.