Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 14

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 14
Ný deildaskipting á stofnuninni. I iok október 1980 ákvað iandbúnaðarráðherra að auka deiidaskiptingu á Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Pjórar nýjar deildir voru stofnaðar: Fóðurdeiid, grððurnýtingardeiid, jarðvegsdeiid og tölfræðideild. Nýir deildarstjórar: Hinn 29- október var Gunnar Sigurðsson settur deiidarstjóri Eftirlitsdeildar til eins árs. Hinn 29. október var Gunnar Olafsson skipaður deildarstjóri Fóðurdeildar. Sama dag var honum veitt leyfi frá deiidarstjórastöðunni meðan hann gegnir störfum aðstoðarforstjóra og/eða forstjóra. öiafur Guðmundsson var settur deildarstjóri Fóðurdeildar á meðan. Hinn 29- október var Ingvi Þorsteinsson skipaður deiidarstjóri Gróðurnýtingardelldar. Hinn 29- október var Bjarni Heigason skipaður deildarstjóri Jarðvegsdeildar . Hinn 29- október var Hólmgeir Björnsson skipaður deildarstjóri Tölfræðideildar.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.