Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 15

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 15
NÍMSFERÐIR OG LEYFI. - 9 - 1. Bjarni E. Guðleifsson hafði leyfi allt Srið. Hann stundaði kalrannsóknir I Kanada. 2. Björn Sigurbjörnsson hafði leyfi frá 1. nóv. 80 til 30. aprll 81. Hann starfar þann tlma við alþjðða kjarnorkumSlastofnunina 1 Vín. 3. Bragi Llndal ölafsson lauk Ph.D.-prðfi við Cornell- hSskðlann I Bandaríkjunum I september. Hann kom til starfa 1. október. 4. Guðjón Þorkelsson hefur leyfi frá störfum frá 1. september 1980 til jafnlengdar 1981. Hann stundar framhaldsnám í Leeds I Englandl. 5- Gunnar ölafsson dvaldist I Mocambique frá 13« aprll til 7- mal á vegum Aðstoðar Islands við þrðunarlöndin. 6. Jón ölafur Guðmundsson hafði leyfi frá störfum fram til 31. janúar. 7. Karen Haraldsdðttir hefur leyfl frá störfum frá 1. nðv. 1980 til jafnlengdar 1981. 8. Konný Hjaltadóttir hafði leyfi allt árið. 9. Þorsteinn Tðmasson var við framhaldsnám og rannsóknir S Landbúnaðarháskðlanum I Ultuna fram I maílok. Þorsteinn tðk þátt 1 plöntusöfnun S S-Grænlandi 23. júll til 4. ágúst á vegum Norræna Genbankans.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.