Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 17

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 17
11 YFIRSTJÖRN. Stjórn stofnunarinnar var sú sama og undanfarin Sr. Var þetta þriðja ár stjórnar, en kjörtlmabil eru fjögur ár. Haldnir voru ellefu stjórnarfundir á árinu. Ráðunautafundur Búnaðarfélags Islands og Rannsðknastofnunar landbúnaðarins var haldinn 4.-8. febrúar. Þorrablðt fyrir fundargesti var haldið S Keldnaholti 4. febrúar og sátu það 270 gestir. Vorfundur um skipulagningu rannsóknaverkefna var haldinn 24.-26. mars. Haustfundur um val rannsóknaverkefna var haldinn 3- og 4. desember. FRAMKVjFMDIR. fi árinu var haldið áfram að innrétta vesturálmu byggingarinnar á Keldnaholti. Lokið var að mestu innréttingum á þriðju hæð. Eins og árið áður var unnið fyrir fé sem fékkst frá Kellogg-stofnunlnni og úr Byggingasjðði rannsóknastofnana atvinnuveganna. Lokið var byggingu Jarðávaxtageymslu á Korpu. Þær framkvæmdir voru fjármagnaðar af Norræna genbankanum. Lokið var við að koma upp götulýsingu á Keldnaholti. STYRKIR. Ymsir aðilar styrktu stofnunina með fjárframlögum á Srinu: Framleiðsluráð landbúnaðarins veitti styrk til rannsðkna á kjöti, kr. 1.000.000. Framlelðnisjóður veitti styrk til rannsókna S húsvist sauðfjár, kr. 3*000.000. Framleiðnisjóður veitti einnig styrki til skjólbeltatilrauna að upphæð kr. 1.000.000 og vegna kartöfluútsæðis kr. 1.000.000. Vegna svokallaðs "Kartöfluverkefnis" veitti Framlelðnisjðður kr. 15-000.000 til byggingar grððurhúss á Keldnaholti. Kellogg stofnunin veitti kr. 12.000.000 til að launa sérfræðing við matvælarannsðknir og kr. 15.176.000 til ýmiss konar tækjakaupa. Aburðarverksmiðja ríkisins lagði til áburð I allar áburðartilraunir. Verðmæti þess áburðar var rúmlega kr. 600.000. Norræni genbankinn lagði fram tæpar 13.000.000 kr. vegna

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.