Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 23

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 23
17 Tafla 1. Hrútar fæddir 1979 teknir 1 afkvæmarannsókn 1980. Ætt Paðir Móðir Meðal Meðal Fæðingar- afurða- frjó- Nafn nr. Nafn nr. Nafn nr. ar. stig. semi. l.Bðfi 402 Geitir 328 Rönd 2680 1972 6,10 1,38 2.PÓ11 403 Sjóður 347 Póla 2926 1973 7,90 1,40 3.Ráði 409 Kjarni 658 Stórráð 3348 1976 8,70 2,00 4.Klumpur 414 Fjári 660 Lukka 3544 1977 7,10 1,00 5-Nói 415 Askur 663 Lára 3494 1977 6,70 1,00 Niðurstöður afkvæmarannsókna öll breytt 1 tvll.hrúta. Tafla 1. Tala frh. Fall Röð Kjötgæði eink.röð Aðaleinkunn Fall+kjötgæði Röð 1. 27 13,73 2 107,1 1 108,4 1 2. 26 13,78 1 93,9 4 102,8 2 3. 26 13,42 3 102,9 3 98,8 3 4. 35 13,33 5 92,7 5 91,2 5 5. 30 13,40 4 103,4 2 98,7 4 1 töflu 1 er fallþunga allra lamba breytt tvllembingshrúta fallþunga. Meðaleinkunn 1 þessum rannsóknum er 100. Mesti munur á fallþunga milli hrúta var 0,45 kg, sem er minni munur en nokkurntlma áður síðan afkvæmarannsðknir hófust á Hesti. Hrúturinn Bðfi 402 hafði mestu kjötgæði og næstþyngstu föllin og fékk langhæstu meðaleinkunn. Taflan skýrir sig að öðru leyti sjálf. Settar voru á til framhaldsrannsðkna dætur Bófa 402, Pðls 403 og Nóa 415- Samkvæmt einkunn var nær enginn munur á Ráða 409 og Nða 415, en úrslitum réði að glmbrar Nóa voru betur gerðar. Þá var gerður samanburður á afurðagetu dætra undan hrútum sem afkvæmaprófaðir voru 1977, 1978 og 1979, sjá töflur 2, 3 og 4.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.