Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 25

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 25
19 þeirra haustið 1979, en framför þeirra yfir árið var frábær. Dætur Kjöva 398 næstum tvöfölduðu þunga sinn yfir árið. Athyglisvert er, hve mikill munur er á ullarþunga systrahópa á sama ári eftir feðrum. Pramleiðslutilraunir. 1. Samanburðartilraun með þrjár tegundir af fóðurbæti og fóðurgjöf eingöngu handa ám, sjá bls. 18 1 Fjölriti Rala nr. 65, bls. 18, lauk 1979- Þriggja ára niðurstöður þessarar tilraunar bendir til að töðugjöf án kjarnfóðurs gaf sambærilega frjósemi og þegar notað var kjarnfóður (fððurblanda eða graskögglar) þegar taðan var i meðallagi eða betri. Hinsvegar reyndust lömb úr heyflokkum öll árin dálitið rýrari en úr hinum flokkunum, er benti til að heyærnar mjólkuðu of lítið eftir burð, þess vegna var ákveðið að halda tilrauninni áfram með þeirri breytingu að hætt væri við fitublandaða grasköggla, er sist höfðu reynst betur en óblandaðir, i staðinn hafa tvo töðuflokka fram að burði, en gefa ánum i öðrum þeirra sama magn af fóðurblöndu eftir burð og i kjarnfóðurflokki. Aðalniðurstaða tilraunarinnar 1980 var sú, að tvílembur 1 þeim flokki, sem fékk töðu eingöngu allan gjafatimann, gaf 1,16 kg minni fallþunga 1 dilkakjöti en tvilembur 1 kjarnfóðurflokki. I heyflokkunum, sem fékk kjarnfóður eftir burð gáfu tvllembur 0,60 kg minna en í kjarnfóðurflokkunum, þ.e. mismunur minnkaði um helming. 2. Stmagnsrannsðknir og fóðurnýtlng sauðfjár á votheyi og þurrheyi. Tilrauninni er lokið, verður skrifað um niðurstöður 1981. 3a. Tilraun með mismunandi eldi áa á miðhluta meðgöngutlma á fæðingarþunga lamba og fallþunga að hausti. Tilraunin var gerð á 91 tvæveltu, í 2 flokkum VI og VII. Ær i VI voru vel aldar allan veturinn og þyngdust 13,45 kg frá 26/9 - 2/5, en frá 30/1 til 8/4^þyngdust þær um 4,1 kg. ffr í VII voru eins fóðraðar nema á tilraunaskeiðinu frá 30/1 til 8/4 var sparað við þær fóður, sem nam 0,45 F.E. á dag eða alls 31,5 F.E. á á, enda léttust VII ær á þessu 70 daga tilraunaskeiði um 3,84 kg, en frá 26/9 til 2/5 þyngdust þær 4,08 kg minna en VI ær. önnur hver ær i báðum flokkum var rúin 1 febrúar, en hinar ýmist í júní-lok eða að hausti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.