Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 27

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 27
21 Tafla 6. frh. Einlembingar. Flokkur og Hrútar Gimbrar Bæði kyn meðferð tala fall.kg tala fall,kg fall,kg VI veturrúnar 8 17,44 3 15,93 16,68 VI I ullu 11 15,47 15,47 meðalfall, kg 17,44 15,70 16,07 VII veturrúnar 2 15,70 3 16,07 15,89 VII I ullu 7 17,44 7 13,34 15,39 meðalfall, kg 16,57 14,70 15,64 Meðalfallþungi tvllembinga reyndist 0,51 kg meiri í VI en 1 VII, þrátt fyrir meiri fæðingarþunga bæði tvílemblnga og einlembinga I VII flokki. Tvllembingar undan vetrarrúnu ánum gáfu 0,36 kg þyngra meðalfall en undan sumar- og haustrúnu ánum. Hliðstæður fallþungamunur einlembinga vetrarrúnu ánum í vil var 0,86 kg. Töflur 5 og 6 sýna að mikill ávinningur er að vetrarrúningi á tvævetlunum, sem stöðugt eru aldar en vafasamur á hinum, ennfremur að fallþungi lamba varð meiri undan tvævetlunum, sem voru slaldar, þðtt lömbin undan þeim væru fædd léttari. Er þvl hér um reikningsdæmi að ræða, þ.e. hvort fóðursparnaðurinn I VII ærnar er meiri en sem nemur meiri afurðum af VI ánum. 3b. Tilraunin framkvæmd á 100 ám fullorðnum, 25 I flokki, sem á tlmabilinu 28/1 -8/4 fengu fóður sem hér segir. Plokkur I 0,3 P.E./ dag, Fl.II 0,5 F.E./dag, Fl.III 0,7 F.E./dag og Fl.IV 0,9 F.E./dag. Enn hefur ekki verið nákvæmlega reiknuð fóðurnýting flokkanna, en þyngdarbreytingar og breytingar á holdastigi á tilraunaskeiðinu eru sýndar I töflu 7. Tafla 7- Þunga- og stigabreytlngar ánna. Vigtardagar: 28. jan 17- mars 10. aprll 1. mal kg stig kg stig kg stig kg stig I fl. ■ 64,4 3,37 56,1 2,55 56,1 2,27 63,4 2,21 II fl. 64,2 3,45 59,0 3,16 58,0 2,70 63,4 2,28 III fl. 64,1 3,47 61,8 3,61 62,2 3,11 66,0 2,95 IV fl. 64,0 3,37 63,5 3,86 63,5 3,30 68,2 3,10 Ærnar I I fl. léttust 8,3 kg, 1 II fl. . 6,2 : kg, 1 III fl 1,90 kg og I IV fl. 0,50 kg, en frá lokum tilraunar til 1. mal þyngdust ærnar I I fl. 7,3 kg, I II fl. 5,4 kg, I III fl. 3,8 kg og I IV fl. 4,7 kg. Að ærnar þyngjast ekki frá 17. mars til 10. apríl er erfitt að skýra nema mistök hafi orðið I vigtun þ.e. vogin hafi staðið á sér, eða ærnar hafi verið þyrstar. Holdastig ánna lækkaði á tilraunaskelðinu, sem hér segir: I I fl. 1,10, I II fl. 0,75, I III fl. 0,36 og I IV fl. 0,27.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.