Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 32

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 32
26 Aðrar rannsóknir. Jafnframt fr.ágangi og meðhöndlun fóðursýna úr tilraunum almennt eru fáeinar fóðrunartilraunir sem að mestu eru framkvæmdar af þessum þætti rannsókna (þ.e. fóðurrannsðkna). Vísast þar til skýrslu frá Hestbúinu um miðsvetrareldi og fóðrun á votheyi. FÖÐRUNARTILRAUN MEÐ HOLDANAUT. A árinu var gerð tilraun með fóðrun holdanauta í Gunnarsholti á slógmeltu og sementsalla. Tilraunanautin voru 6-7 mánaða gömul (um 178 kg) við upphaf tllraunarinnar. Tilraunagripunum var skipt í 8 tilraunahópa sem fengu 5 kg af góðu heyi og 2 kg af fitublönduðum graskögglum daglega hver kálfur. Auk þess fengu 2 hðpar slógmeltu, 2 sementsalla og 2 slógmeltu og semtsalla 1 viðbót við grunnfóðrið. Lokauppgjör liggur ekki fyrir, en hvorki sementsallinn né meltan virtust auka vöxtinn hjá tilraunanautunum. Þetta er 1 samræmi við margar erlendar nlðurstöður að þvl er varðar sementsallann. Hafa ber 1 huga að nautin fengu nægilegt prótein 1 grunnfóðrinu til að fullnægja þörfum, þannig að próteinið í meltunni var umfram þarfir. Auk ofangreindrar tilraunar var gerð athugun á þvl að gefa nautkálfum, sem höfðu frjálsan aðgang að votheyi sementsalla. Til samanburðar voru kálfar, sem fengu Stewart fððursalt 1 stað sementsallans. Gripirnir átu 48 kg af sementsalla, en ekki nema 16 kg af fóðursalti á tilraunatlmanum. Nautin voru um 185,5 kg við upphaf athugunarinnar þann 22. mars, en við lok hennar þann 11. júnl voru kálfarnir sem fengu sementsallan 223,2 kg, en þeir sem fengu fóðursaltið voru 212,0 kg. Gripirnir sem fengu sementsallan voru þvl rúmlega 11 kg þyngri á fæti en þeir sem fengu fððursaltið. Auk þeirra rannsókna sem hér hafa verið nefndar var lokið við uppgjör á niðurstöðum úr tilraun með samanburð á votheysgjöf og beit fyrir holdanautgripi sumarlangt, sem gerð var 1 Gunnarsholti sumarið 1979- Tilraunin var gerð með eldi á holdanautum fyrir slátrun þar sem gripirnir höfðu frjálsan aðgang að votheyi og fengu auk þess fitublandaða grasköggla 1 september, en enga beit, eða var beitt á áborinn úthaga með aðgangi að höfrum og rýgresi í september. Meðal vaxtarhraði og fallþungi var svipaður og hjá sambærilegum gripum 1 öðrum tilraunum hér á landi, en 1 september jðkst vaxtarhraðinn töluvert vegna þess, að farið var að gefa votheyshópnum grasköggla og beitarhópurinn fékk aðgang að höfrum og rýgresi. Vaxtarhraði og fallþungi á votheyinu var aðeins minni, en á beitlnni, en munurinn var ekki stærðfræðilega marktækur. Sama er að segja um mál tekin af skrokkum. Xhersla er lögð á áframhaldandi rannsóknir á þessu sviði. Allar þessar tilraunir og athuganir voru gerðar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.