Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 37

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 37
31 I tveimur gryfjum í Hvanneyrarfjósi var gerð tilraun með forþurrkun votheys. Vegna mikilla þurrka dagana, sem hirt var, varð heyið mjög þurrt við hirðingu: 38,1% þurrefni 1 aðra gryfjuna, en 54,5% 1 hina. 1 hvorugri tilrauninni voru geymslur opnaðar fyrr en 1 árslok 1980, og þvl liggja niðurstöður ekki fyrir, þegar þetta er skrifað. Sfram var fylgst með verkun heymetis (haylage) að Kirkjubóli í Innri-Akraneshreppi. Votheysgerð - þurrheysgerð. Tilraun þessi hófst sumarið 1978 (sjá fjölrit Rala nr. 48, bls. 35 og nr. 65 bls. 26). Mældur er árangur heyverkunar, svo og afurðir og þrlf áa, sem fóðraðar voru á heyinu. Er þar um að ræða tvo 60 áa hópa sem hvor fékk slna heytegundina. Helstu niðurstöður annars áfanga tilraunarinnar eru birtar 1 ársskýrslu um tilraunir á Hvanneyri 1980 (fjölr. Hve, nr. 34, bls 8-9). Þriðji áfangi hófst með heyöflun sumarið 1980. Póðrunarskipulagi var breytt frá fyrri tilhögun haustið 1980, og mun væntanlega verða greint frá því, svo og niðurstöðum tilraunarinnar, eftir að henni lýkur vorið 1981. Þurrheysgerð. Unnið var að tilraunum með þurrkun heys á velli. Enn voru könnuð áhrif snúningstíma á þurrkunarhraða heys. Kom fram ávinningur af þvl að snúa heyi sem fyrst að deginum, sé þurrkur 1 loftl, en þótt enn sé blautt á jörð. Ennfremur, að lltill ábati virðist af þvl að snúa oftar en tvisvar á dag, sé þerrir sterkur. Rannsakaður var þurrkunarhraði nokkurra túngrasa í sérbyggðum þurrkskáp, þar sem sýni voru þurrkuð við blástur útilofts. Kom fram taslsverður mismunur á þurrkunarhraða grsanna, t.d. þornaði vallarfoxgras yfirleitt hægar en aðrar grastegundir. Vegna prófunar á sláttuþyrlum^með grasknosara var haldið áfram að athuga þurrkunarörvandi áhrif vélanna, efnatap af völdum þeirra o.fl. í samanburði við notkun hefðbundinnar sláttuþyrlu og heyþyrlu. Reyndar voru 3 gerðir sláttuþyrla með grasknosara. Þar sem upgjöri tilraunanna er ekki að fullu lokið enn, er ekki hægt að greina frá niðurstöðum þeirra. Enn var gllmt við spurninguna um það, hvort betra bæri að slá 1 tvisýnum þurki (en á "réttu" þroskastigi) eða biða öruggs þerris. Lokið var við fððrunarathugun á heyflokkunum, sem aflað var sumarið 1979. Þá var að mestu gengið frá uppgjör þessara tilrauna, en þær hafa staðið frá sumrinu 1977. Benda niðurstöður mjög eindregið 1 þá átt, að tjónið vegna ofþroskunar grassins sé engu minna en tjðnið vegna hraknings heysins á velli. I tenglsum við áburðar- og sláttutimatilraun með Korpu-vallarfoxgras og Beringspunt á Hvanneyri (nr. 439-77) voru gerðar mælingar á efnatapi við þurrkun þessara tegunda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.