Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 38

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 38
32 - (frá 2 sláttutlmum) á velli og 1 súgi. Ætlunin er að gera einfalda mælingu á lostætni heytegundanna 1 mars 1981. Innréttingar og tæknibúnaður i útihúsum. S undanförnum árum hefur verið unnið nokkuð að því að koma upp aðstöðu til að framkvæma rannsðknir og athuganir með fjárhúsbyggingar. Hefur þett verið unnið 1 samvinnu við Bændaskólann S Hvanneyrl og hefur hann auk þess lagt til fénað I rannsðknirnar. Haustið 1980 voru settar málmristar í fjárhúskrær til að kanna notagildi þeirra miðað við timburgðlf. Við uppsetningu þeirra var höfð samvinna við Byggingastofnun landbúnaðarins um, hvernig heppilegast er að haga undirbyggingu undir sllkar ristar. Athuganir S ristunum beinast einkum að endingu þeirra, hreinleika m.t.t. heyslæðings, sliti á kaufum, litun ullarlnnar og gðlfkulda og er þá hefðbundið timburgðlf haft til viðmiðunar 1 öllum tilvikum. Reynslan af ristunum til þessa er mjög jákvæð. S árinu voru gerðar allmllar mælingar á varmaframleiðslu sauðfjár til að fá viðmiðunartölur við útreikninga á einangrunar- og loftræstiþörf fjárhúsa. Var 1 því skyni smíðaður sérstakur klefi og varmaframleiðslan mæld fyrir og eftir vetrarrúning. Mælingum er nú lokið og mun skýrsla um þær koma út á næsta Sri. Tilraunir er varða áhrif húsagerðar S húsvist sauðfjár hafa nú staðið 1 þrjú ár og er úrvinnslu gagna lokið og niðurstöður birtar í fjölritl Rala nr. 68. 1 stuttu máll má segja að niðurstöður þessara tilrauna bendi til að ávinningur við einangrun fjárhúsa þar sem féð er vetrarrúið sé veruþegur, jafnvel það mikill, að efniskostnaður við einangun húsanna vinnist upp S einu ári. Þá kom einnig fram að vetrarrúningi 1 ðeinangruðum húsum fylglr veruleg hætta S að féð verði fyrir Sföllum af völdum kulda í húsunum. I einangruðum húsum fæst auk þess mun betra vinnuumhverfi. Verulegir annmarkar eru S notagildl taðgólfs 1 fjárhúsum (þurrheysfððrun) nema unnt sé að halda loftraka undlr 85% að jafnaði. Þau mörk nást ekki nema húsin séu mikið opin eða þá e.t.v. með sérstökum einangrunaraðgerðum. Ætlunin er að halda áfram með þessar tilraunir og taka þá fyrir fleiri þættl er tengjast húsagerð. Einn liður 1 þeim tilraunum er að láta féð liggja við opin taðhús. Verða þá um leið reyndar rafgirðingar yfir vetrartlmann, en é undanförnum árum hafa nokkrar athuganlr verið gerðar á slíkum girðingum, en einungis yfir sumartímann. I tenglsum vlð þessar húsvistartilraunir festi Bútæknideild kaup á tækjabúnaði til að lækka loftraka 1 gripahúsum og verður búnaðurinn reyndur nú 1 vetur. Varðandi fjðsbyggingar standa yfir athuganir á mismunandi gerðum flórrista og þá voru einnig gerðar minni háttar athuganir á innréttingum fyrir tilraunafjðsið S Möðruvöllum. A Srinu var unnið að uppsetningu að hengibrautarkerfi 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.