Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 40

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 40
- 34 - EFTIRLITSDEILD. 1. Fóðureftirlit. Starfserai fóðureftirlitsins 1980 var með líku sniði og undanfarin ár. Efnagreind voru 242 sýni af fóðurblöndum, X83 sýni af graskögglum svo og gerðar allmargar sérathuganir svo sem gerlarannsóknir, vltaminákvaðanir og fjöldi smjásjárathugana vegna maurs. Auk þessa voru framkvæmdar skoðanir á fððri við uppskipun og i geymslum eftir þvi sem tilefni hefur gefist til og unnt hefur verið. Umtalsverð frávik í efnasamsetningu fððurblandna eru fátlð. Um niðurstöður graskögglarannsókna vlsast til skýrslu i Frey nr. 23 des. 1980. Minna hefur borlð á hitamyndun i lausu fóðri en áður og þeim vandamálum sem henni tengjast svo sem myglu og maur, enda hafa geymsluskilyrði verið stórbætt t.d. hjá KEA Akureyri þar sem byggð hefir verið ný fóðurgeymsla með fullkomnum útbúnaði fyrir laust fðður, endurbætur verið gerðar 1 vörugeymslu K.B. I Borgarnesl með tilheyrandi útbúnaði. Verið er að athuga og undirbúa uppsetningu hitamælakerfis i Kornhlöðuna 1 Reykjavik sem er nauðsynleg öryggisráðstöfun. Jákvæð viðhorf verslunaraðila til úrbðta á þessu sviði ber að þakka og fyrrreindar framkvæmdir eru gildur þáttur i að koma 1 veg fyrir geymsluskemmdir og rýrnun fóðurs á viðkomandi stöðum. Fððureftirlitsmaður heimsótti FAF í Svendborg og KFK í Arósum i Danmörku og átti gagnlegar viðræður við forráðamenn þessara fyrirtækja. Þar sem nokkuð verður vart þeirra skoðana að sé lim vanþrif eða kvilla að ræða 1 búfé sé orsökin gallað. eða jafnvel svikið kjarnfðður ber brýna nauðsyn til að greint verði á mllli þeirra og umhirðu og aðbúnaðar annarsvegar og gæða og ástands kjarnfððursins hinsvegar. Ný reglugerð um fóðureftirlit ætti nú loks að vera á næsta leyti. Sstæðan fyrir þeim drætti sem orðið hefur á útgáfu hennar, sem er á verksviði landbúnaðarráðuneytisins, er sú að rétt þótti að blða eftir endurskoðun Dana á þeirra reglum, sem nú er lokið. Það er þegar orðið til óhagræðis fyrir alla aðila að hafa ekki ótvlræðar og nákvæmar vinnureglur um framkvæmd fóðureftirlitsins og mat á fóðri. Ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að ný reglugerð getl tekið gildi um næstu áramót eða fyrr. 2. Fræeftirlit. Ný lög um verslun með og framleiðslu á sáðvörum tðku gildi 1 mal 1978, en þar sem reglugerð um framkvæmd laganna vantar enn, er sáðvörueftirlit óvirkt að kalla að þvl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.