Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 45

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 45
39 var fræi frá ýmsum stöðum á landinu til þessara rannsókna. Rannsóknir á Grænlandi. Lokið er nú fjórða árinu af þeim fimm sem áætlað var að rannsóknir á gróðurfari beitiianda á Suður-Grænlandi stæðu. Unnið var að öllum þáttum verkefnisins: Kortagerð, gróður- og uppskerumælingum,stofnatllraunum, áburðartilraunum, afkvæmarannsóknum á sauðfé, jarðvegsrannsóknum og rannsóknum á efnainnihaldi og næringargildi beitargróðurs. Farnir voru þrlr leiðangrar til Grænlands slðastliðið sumar. I maí fðru tveir menn til þess að annast tilraunir. Seinni hluta júllmánaðar fðr 14 manna hópur til 11 daga dvalar við kortagerð og aðrar rannsóknir. 1 lok september fóru svo þrlr menn til að mæla og vega lömb 1 sláturtíðinni og sinna skipulags og stjórnunarstörfum. 1 ár var kortlagður syðsti hluti sauðfjárræktarsvæðisins ásamt ýmsum minnl svæðum, en teknar voru innrauðar loftmyndir af þeim 1979. Kortlagningu Rala á Eystribyggð á Grænlandi er þvl nær fulllokið. Teiknun gróðurkorta og útreikningar á beitarþoli. A árinu voru teiknuð ný grððurkort af þeim hluta sem kortlagður var af Snæfellsnessýslu og Strandasýslu, Norð-Austurlandi og fyrirhuguðu virkjunarsvæði á F1jðtsdalsheiði. JARÐVEGSRANNSÖKNIR. Jarðvegsefnagreiningar vegna leiðbeininga um áburðarnotkun á sviði túnræktar voru svipaðar að fjölda og undanfarin ár. Var sömu rannsðknaþáttum sinnt og áður, þ.e. fosfór- og kallákvörðunum og mælingu sýrustigs. Þjónusta við framleiðendur 1 ylrækt var einnig með sama sniði og áður en sýnishornafjöldi þð ögn minnl. Tilraunum 1 Austur-Skaftafellssýslu var framhaldið, en ráðgert að ljúka þeim árið 1981. Lausleg nlðurstað ti.1 þessa bendir til, að vægur brennlsteinsskoretur muni vera til staðar 1. sandatúnum austur þar, og að kalknotkun kunni að vera jákvæð á mýratúnum. Gerð var athugun með áhrif brennisteins á sandatúni í landi Skarðs 1 Landsveit. Sú athugun benti til verulegs brennisteinsskorts og uppskeruauka^ með brennisteinsgjöf og leiddi því til verulegra breytinga á áburðarkaupum á svæðinu. Tilraunum, sem verið hafa um skeið 1 Ðalasýslu var hætt að lokinni uppskeru á árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.