Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 46

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 46
40 EFNAGREININGAR A GRÖÐUR- OG FÖÐURSÍNUM. Ennþá I ár hefur f jö.lgað beiðnum um efnagreiningar og um 25% fleiri sýni hafa verið efnagreind en á síðastliðnu ári. Dreifing efnagreiningar-beiðna er ójöfn; flestar beiðnir berast á haustin fram að jólum, og á þessum tíma verður stundum óæskileg bið á niðurstöðum. Er þvl nauðsynlegt að aðstaða við efnagreiningar sé bætt. Efnagreiningar sem unnið var að 1980 eru: Fjöldi sýna Vegna rannsókna á töðugæðum 960 Vegna rannsókna á votheyi 151 Ur fððrunar- og jarðræktartilraunum 929 Frá fóðureftirlitsdelld - fóðurblöndur 242 " " - graskögglar 183 Beitarverkefni UNDP/FAO 562 Sýni frá Grænlandi 175 ímislegt 210 Samtals 3412 Um sumarmánuðina var meiri tíma varið til að fara út fyrir hinar almennu efnagreiningar og gafst svigrúm til þrðunar nýrra rannsóknaaðferða t.d. fyrir Boron mælingar I garðyrkjusýnum; heildarorka I grððri með notkun kalorimeters; brennisteinn I grððri með einfaldaðri aðferð en notuð hefur verið hingað tii. I ágúst eftir gosið í Heklu, bárust 300 sýni til flúormælinga á hálfsmánaðar tlmabili. Þessar mælingar voru gerðar I góðri samvinnu við Hörð Þormar á Iðntæknistofnun Islands. Engu að síður er talið nauðsynlegt að hér á stofnuninni sé aðstaða til þess að mæla flúor og til að rannsaka flúoruptöku I gróðri eftlr eldgos á mismunandi tlmum ársins, þannig að unnt sé að þjóna hagsmunum landbúnaðarins ef til nýrra eldgosa kemur. Fljótvirk kolorimetrisk aðferð til alkaloidmælingar I lúpínugróðri lofar góðu, en talsverð vinna er eftir við undirbúning á þessarl aðferð til að hún megi teljst nothæf greiningaraðferð. JURTAKYNBÆTUR. Grös. A undanförnum áratugum hefur fjöldi tegunda og stofna grasa verið reyndur til túnræktar og uppgræðslu. Niðurstaða

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.