Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 47

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 47
41 þessara ralklu rannsókna er sú að elnungis fáir stofnar hafi þá eiginleika að rétt sé að mæla með notkun þeirra í Islenskri ræktun. Þessir stofnar sem eru að mörgu leyti ágætir þykja þó skorta nokkuð í vetrarþolni. Þannig vill það þvl fara svo að sáðgrös hverfa ti.ltölulega fljótt úr nýræktinni en rýrari grös eða illgresi taka sess þeirra um lengri eða skemmri tíma. Það hefur þvl jafnan verið markmið grasakynbóta að þróa stofna grasa sem sameini aukið vetrarþol og góða uppskeru. Efnivið til kynbótastarfsins hefur löngum verið aflað í gróðurhverfum þar sem uppskera virðist mikil og vetrarþol gott. Dæmi um slík grððurhverfi eru gömlu túnin sem aldrei hefur verið sáð til og sem jafnan standa sig betur 1 kalárum en nýræktirnar. Puglaeyjar er dæmi um annað gróðurhverfi þar sem frjósemi er oft mikil en einnig er safnað á örfoka svæðum í leit að heppilegum uppgræðslustofnum. Allmargir íslenskir stofnar af vallarsveifgrasi og túnvingli eru nú 1 frærækt og 1 stofnatilraunum og gefa gðða raun. Samhliða leit á uppskerumiklum plöntum er nauðsynlegt að rannsaka erfðasvörun plöntuhópa við breytileika 1 umhverfi þeirra. Hvernig lltur sú planta út sem þrðast 1 gömlu túni, fuglaeyju og á sandöldu og hver er erfðabreytileiki innan tegundarinnar á þessum mismunandi vaxtarstöðum. Sllkar rannsðknir auðvelda leit að réttri gerð grasa til tiltekinna nota og eykur jafnframt skilning á áhrifum meðferðar túna, t.d. sláttutlma og belt, á útlitsgerð grasa og tegundasamsetningu 1 túnunum. Þetta leiðir slðan af sér að tiltekinn grasstofn þarf að meðhöndla 1 samræmi við eðlisgerð hans eigi hámarksuppskera að nást. A árinu 1980 lauk umfangsmikilli grasasöfnum 1 tveimur verkefnum á fjðrum algengustu grösum í gömlum Islenskum túnum sem lýtur að könnun á áhrifum umhverfis á útlit og erfðabreytileika þessarra tegunda. Þessar tegundir eru túnvlngull, llngresi, vallarsveifgras og snarrðt. Unnið er að uppgjöri og birtingu. Auk tilrauna með stofna sem hægt er að kaupa á erlendum markaði er einnig safnað bæði fræi og plöntum vlða erlendis að til reynslu hér. Oftast er þessa fræs aflað með samböndum við jurtakynbótamenn erlendis. Oft eru þá skoðaðar tegundir sem af einni ástæðu eða annarri eru forvitnilegar til prófunar hér. Dæmi um þetta er grasið berlngspuntur (Deschampsia berlngensis) sem var í athugun 1 Alaska. Þessi tegund er mjög athyglisverð hér og hafa niðurstöður bæði úr túnræktar og uppgræðslutilraunum leitt til töluverðrar fræræktar. A Suður-Grænlandi var safnað túnvingli og vallarsveifgrasl úr gömlum túnum sem hafa verið óhreyfð frá tlmum Islenskrar búsetu þar. Plöntuhðpar frá S-Grænlandi(60-6l) eru mjög athyglisverðir vegna suðlægrar legu landsins miðað við Island, en jafnframt mjög harðra og umhleypingasamra vetra. Flutningur suðlægra stofna norður er reyndur vlða um heim tl.1 að auka uppskeru en sú aukning er þá oftast þvl gjaldi greidd að vetrarþol minnkar. Vallarfoxgras er elna grastegundin sem sáð er til 1 nokkrum mæll sem ekki er til 1 náttúrulegu gróðurlendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.