Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 51

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 51
-■45- Ti.lraunakál á Korpu spratt ágsetlega vel, en aðstæður þar geta al.ls ekki talist vel heppilegar fyrir grænmetisrækt. Þar er í kaldara lagi og nær ekkert náttúrulegt skjól. En áþekk skilyrði eru reyndar vlðsvegar hér á landi utan þeirra svæða þar sem atvinnugarðrækt er aðallega stunduð. Reynd var aðeins ræktun grænmetis undir götuðum plastdúk (Ziro-plast), en árangur varð lélegur. Margt benti til að bæði hafi verið of heitt og birtulltið undir dúknum, sem vafalaust var hafður of lengi yfir gróðrinum. á árinu var haldið áfram að gróðursetja smávegis af trjáplöntum ætlaðar sem skjól á Korpu, en brýnt er að stórauka sllka gróðursetningu vlðs vegar á landi tilraunastöðvarinnar. Eins var sett töluvert af birki við bygginguna á Keldnaholti. Skjólbeltatilraunir á kartöflum. á vegum s.n. kartöfluhðps var komið upp skjólgirðingum úr loðnumðtum við nokkra kartöflugarða hjá framleiðendum 1 Þykkvabæ, Djúpárhreppi. Samtals nam lengd belta um 850 m. Fylgst var með vexti og tekin sýnishorn af sprettu skömmu áður en aðalupptakan hðfst og þau mæld og vegin. Mun þessu haldið áfram næsta ár. Ylrækt. áfram var fengist við tvö verkefni sem getið hefur verið áður Annars vegar lýsingu á vetraruppeldi tómata og ræktun þeirra undir ljósum. Er þetta í samvinnu við Garðyrkjuskólann og^framkvæmt í tilraunagrððurhúsi þar undir umsjðn Magnúsar ágústssonar. Til þessa hefur árangur ekki reynst eins og vænst hafði verið. Ræktun tómata 1 slrennsli næringarefnaupplausnar var haldið áfram að Laufskálum 1 Stafholtstungum. á miðju sumri olli roðamaur skyndilega miklum afturkipp og skemmdum á plöntum, og eins reyndist verulegum vanda bundið að halda sýrustigi upplausnarinnar nægilega stöðugu. Stafar þetta fyrst og fremst af þvl að vatnið sem notað var er full basiskt (pH 7,1). Að öðru leyti reyndist uppskera þokkalega góð. VARNXR VIÐ PLONTUSJOKDÖMUM, ILLGRESI OG MEINDÍRUM. 1. Eftirlit með innflutningi og útflutningi plantna. Hin nýju plöntusjúkdðmalög voru ekki afgreidd frá Alþingi á árinu 1980, en drög að þessum lögum voru send frá stofnuninni 1 mars 1978. Hins vegar mun ætlunin að leggja frumvarpið fram á 103. löggjafarþingi 1980-1981. Endurskoðun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.