Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 55

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 55
- 49 - há-lendismelum. Voru kannaðar gróðurfarsbreytlngar eftir friðun, sáningu og áburðargjöf. 5- Æðarfuglarannsóknir beindust að fóðrun og uppeldi æðarunga. Eggjum var safnað 1 Engey og komið fyrir í útungunarvél. Komið hefur verið S framfæri upplýsngum um þroska æðarunga, sem aldir voru S fóðurmjöli. 6. Prjókornamagn í lofti hefur verið mælt að Korpu 1 nokkur Sr. Sumarið 1980 voru frjókorn mæld í ákveðnu loftmagni með sérstöku loftsöfnunartæki. Var notaður styrkur frá Vlsindasjóðl ti.1 þess að greiða kostnað þessarar rannsókna. FRÆRÆKT. Vallarfoxgras. Stofnfræ var ræktað af Korpu-vallarfoxgrasi og það sent til framhaldsræktunar í Noregi, en þar þarf öðru hvoru að endurnýja gróður á fræræktunarökrum. Þessl stofnfræræktun var gerð í gróðurhúsi að tilraunastöðinni S Korpu. Túnvingull. Stofn af Islenskum túnvingli hefur í nokkur slðastliðin Sr verið 1 ræktun 1 Danmörku. fi slðastliðnu sumri var framleitt þar rúmt tonn af fræi þessa Islenska stofns. * Hávingull. Islenskur hávingulsstofn ættaður úr Mýrdal hefur verið I fræræktun I Danmörku, og fengust af honum 800 kg af fræi sumarið 1980. RANNSÖKNIR fi flHRIPUM HEKLUGOSS. Hinn 17* Sgúst hófst gos I Heklu. öskufall var til norðurs og norðausturs, mest S afrétti sunnanlands, en einnig norðanlands frá Skagafirði og austur um Eyjafjörð. öskufallið olll miklu tjóni S gróðri. Af fyrri reynslu mStti búast við mikilli flúoreitrun S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.