Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 56

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 56
50 gróðri. Aska frá Heklu hefur löngum verið talin mjög hættuleg x þessu tilliti. I Skjólkvlagosinu 1970 var komið á fót samstarfsnefnd nokkurra rannsóknastofnana til að fylgjast með útbreiðslu ösku og fXúormengunar. Þessar stofnanir voru: Rannsðknastofnun iðnaðarins (nú Iðntæknistofnun Islands), Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Tilraunastöð háskðlans I meinafræði að KeXdum. Samstarfsnefndin kannaði þá útbrelðslu mengunarinnar og fylgdist með breytingum á flúormagni í gróðri. Eftir Skjólkvlagosið var einnig fylgst með flúormagni I beinum fjár og tannskemmdum. - Nefndarmenn sátu fundi með bændum og ráðunautum á þeim svæðum sem mengunar gætti. Reynsla af þessum samstilltu aðgerðum var gðð. Strax og gosið hófst 17. ágúst 1980 voru gerðar ráðstafanir til að samstarfsnefndin frá 1970 tæki til starfa. Menn voru gerðir út af örkinni til að safna sýnum af ösku og grððri og nefndin var kölluð saman til fundar hinn 18. ágúst kl. 14. Þegar á þeim fundi lágu fyrir fyrstu mælingar á flúormagni í ösku og grððri. A fundinum var skipulögð sýnataka á næstu dögum og var komið upp föstum sýnatökustöðum til þess að fylgjast mætti með breytingum. Auk þeirra sýna sem nefndin lét safna barst fjöldinn allur af sýnum frá einstaklingum. fi fyrsta fundi nefndarinnar var samin fréttatilkynning þar sem greint var frá fyrstu niðurstöðum og nokkrar leiðbeiningar gefnar. - Síðar sendi nefndin frá sér tvær aðrar fréttatilkynningar, þá slðari 8. desember. 1 fréttatilkynningu nefndarinnar frá 1. september segir: "Niðurstöður mælinga á flúor I grððri og ösku sýna, að magn flúors fer lækkandi á öllu öskufallssvæðinu, en er þð yfir hættumörkum á nokkrum stöðum enn". I sömu tilkynningu sagði: "öskumengað þurrhey ber að hirða sér, halda þvl aðgreindu frá öðru heyi og forðast að gefa það ungviði I vetur". A fundi nefndarinnar 22. september kom fram að há flúorgildi höfðu komið fram I beinum úr lömbum I Skagafirði. íkveðið var að kanna nánar ástand beina úr lömbum á öskufallssvæðinu. A fundi 8. desember kom fram að efnagreiningar á heyi úr hlöðum I Skagafirði sýndu allhátt flúormagn. Sömuleiðis sýndu beinamælingar mjög hækkað flúorgildi I beinum úr lömbum á öskufallssvæðinu. Fréttatilkynnlng frá 8. desember hljððaði svo: "Mælingar á flúormagni I beinum úr sláturlömbum af öskufallssvæðunum, sem tekin voru til rannsðknar I haust, sýna að beinin hafa tekið til sln verulegt flúormagn á öskumenguðu landi. Búast má við, að eltthvað muni bera á tannskemmdum I skepnum sem eru að taka út vöxt á þessum svæðum. Áríðandi er að tryggja öllu búfé á öskufallssvæðinu næga steinefnagjöf I vetur. Komið hefur I ljðs, að verulegt öskumagn hefur borist I hlöður með öskumenguðu heyi. Flúormagn I slíku heyi er svo hátt, að varast ber að gefa það ungviði, og helst ætti ekki að fððra annað búfé á þvl eingöngu." Auk þeirra rannsðkna sem nú hafa verið raktar, voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.