Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 57

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 57
51 gerðar vlðtsekar kannanlr á útbreiðslu og þykkt öskulaga. Parið var um öskufallssvæðin á bllum og eins var flogið 1 þyrlu Landhelgisgæslunnar. Landhelgisgæslan sýndi þá miklu rausn að lána þyrlu slna, ásamt flugmanni, í 4 daga endurgjaldslaust til þessara rannsókna. Viðbrögð nefndarinnar voru fyrst og fremst þau að afla upplýsinga um magn og dreifingu flúors og að gefa upplýsingar og leiðbeiningar sem að gagni kynnu að vera fyrir bændur. PÆÐURANNSÖKNIR. Fæðurannsóknadeild Rannsóknastofnunar landbúnaðarins var sett á laggirnar með samvinnu milli þriggja aðilja: Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Háskðla íslands (efnafræðiskor) og Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Starfsemi deildarinnar er skipt 1 fjögur aðalsvið: (a) efnarannsóknlr, (b) geymsluþolsrannsóknir, (c) tæknirannsóknir og vöruþróun, (d) næringar- og aukefnarannsóknir. Starfsfólk deildarinnar var svipað og á árinu 1979* Alls voru tveir sérfræðingar, annar í fjórðungsstarfi og hinn 1 fullu starfi. Auk þess var einn aðstoðarsérfræðingur 1 fullu starfi og loks aðstoðarsérfræðingur 1 hlutastarfi. Efnarannsóknir. A árinu fór fram forrannsókn á efnainnihaldl íslenskrar mjólkur. Niðurstöður hennar sýndu glögglega að (a) til eru hentugar aðferðir við stofnunlna til þess að mæla flesta efnisþætti mjólkur og (b) nauðsynlegt er að takmarka fjölda mjólkurframlelðslusvæða. Gert er ráð fyrir að S árinu 1981 hefjist ný efnarannsókn á Islenskri mjólk. Verður hún unnin 1 samráði við Framleiðsluráð landbúnaðarins. Er gert ráð fyrir að mjðlk af fjórum til fimm mjólkurframleiðslusvæðum verði rannsökuð. A árinu var haldið áfram úrvinnslu S rannsðkn á gæðum og efnasmsetningu íslensks lambakjöts i samvinnu við búfjárdeild. Vegna námsleyfis sérfræðings á þessu sviði erlendis tafðist úrvinnslan fram til ársins 1981. Er ætlunin að henni ljúki snemma árs 1982. A árinu fðr fram umfangsmesta feitmetisrannsókn sem fram hefur farið hér á landi. Voru efnagreinciar fjölmargar tegundir feitmetls og landbúnaðarafurða. Rannsókn þessari verður lokið á árinu 1981.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.