Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 62

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 62
- 56 - Sú reynsla, sem fengist hefur við hið umfangsmikla uppgjör stofnatiírauna, ætti að nýtast við skipulagningu á nýjum tilraunum og við að meta niðurstöður þeirra. Þannig má segja, að bera þurfi nýja stofna saman við Korpu eða Engmo í um 20 tilraunum, sem standa 1 nokkur ár hver, ef finna á með viðhlltandi öryggi stofna, sem 1 umfangsmikilli ræktun gefa 2,0 hkg/ha meiri uppskeru en viðmiðunarstofnarnir að jafnaði. Hins vegar sýnir það sig, að mun færri tilraunir þarf til að finna þá stofna, sem gefa svipaða uppskeru 1 góðu árferði, en eru ekki jafn örygglr 1 ræktun og þeir sem best hafa reynst að þvl leyti. Athugnir á gróðurfari tilrauna hafa reynst eins mikilvægar og uppskerumælingar til að leiða sllkt I Xjós. 1 tengslum við uppgjör stofnatilrauna og fXeiri tilrauna hafa verið lögð drög að þvl að meta breytileika 1 efnasamsetningu grassýna. Má vænta þess, að sú reynsla, sem af þvl fæst, geti komið að gagni við skipulagningu sýnatöku og efnagreininga 1 framtíðinni. Samtenging á rannsðknaniðurstöðum. I landbúnaðarrannsóknum er að jafnaði unnið að afmörkuðum rannsóknaverkefnum, sem ekki ná til allra þeirra þátta framleiðslunnar sem breytast, þegar einum þætti er breytt. Til dæmis má taka, að nlðurstöður, sem sýna hvernig auka megi grasvöxt eða bæta fóðurverkun, gefa ekkert til kynna um áhrif þessara aðgerða á búskapinn að öðru leyti, og þvl er að jafnaði ekki unnt að leggja hagrænt mat á rannsðknaniðurstöður með einföldun verðútreiknlngi. Til þessa má segja, að treyst hafi verið á reynslu og hyggjuvlt bænda og leiðbeinenda og almennrar búskaparþekkingar til að meta gildi þeirrar þekkingar, sem aflað er með rannsðknum, og finna leiðir til hagnýtingar hennar. Annarra leiða hefur þá verið leitað. Ber þar hæst gerð reiknillkana, þar sem leitast er við að finna, hvaða áhrif breytingar á hverjum einum þætti búskapar hafi á aðra þætti og á búskapinn 1 heild. Pæst þar með mat á hagkvæmni aðgerðarinnar. Við gerð reiknillkana eru niðurstöður rannsðkna á hinum ýmsu sviðum sameinaðar 1 eina heild og tengdar rekstrarskilyrðum búsins og markaðsaðstæðum. Eru gerðar tilraunir með ýmsa valkosti. S árinu 1980 lauk störfum starfshðpur um gerð reiknillkans af mjðlkurframleiðslu kúabús. Starfaði hann að frumkvæði Stéttarsambands bænda með þátttöku ráðunauta og verkfræðinga með sérmenntun 1 aðgerðagreiningu auk sérfræðinga á Rannsðknastofnun landbúnaðarins. Sður hafði svipuðum aðferðum verlð beitt við lausn verkefna 1 tengslum við landbúnaðinn, en nú voru 1 fyrsta sinn rannsðknaniðurstöður og búskaparþekking tengdar saman með þessum hætti. Samkvæmt niðurstöðum llkansins má auka hagkvæmni búskapar að mun með auknum heygæðum. Meðal öruggustu leiða til að ná því marki er að færa fram sláttutlma miðað við núverandi þekkingu. Vlða ætti að vera unnt að auka hagkvæmni mjðlkurframleiðslunnar jafnframt þvl sem dregið er úr kjarnfððurnotkun og standast þannig samdrátt 1 framleiðslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.