Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 63
57
Til þess að fylgja eftir árangrinum af gerð
reiknillkansins þarf annars vegar að vinna að endurbótum á
þvl, þar til unnt er að nota það með árangri til leiðbeininga.
Ef til vill vantar fleiri rannsóknaniðurstbður til þess að það
geti orðið. Hins vegar er þörf á að gera búskapartilraunir,
þar sem reynt verði að koma 1 framkvæmd þeim aðferðum, sem
hagkvæmastar eru, samkvæmt reiknuðum niðurstöðum. Við það ætti
að koma 1 ljós hvort unnt sé að ná 1 raun þeim árangri, sem
reiknaðar niðurstöður sýna. Mætti nýta þá reynslu til
endurbóta 1 Xlkaninu.
JARÐRÆKTARTILRAUNIR.
Umfang jarðræktartilrauna á tilraunastöðvunum 1980 var
svipað og l fyrra nema hvað starfsemin hefur heldur aukist á
Korpu. Tilraunirnar eru flokkaðar eftir viðfangsefnum í töflu
1 og þar er einnig listi yflr heiXdarfjölda relta á hverri
stöð. Pjöldi tilrauna á hverjum stað og reitafjöldi gefur þó
ekki alltaf rétta mynd af starfseminni þar sem vinna við
einstakar tllraunir og reiti er ákafXega mismunandi.
Vinnufrekar tilraunir hafa einkum verið gerðar á Korpu. Sumar
þeirra tilrauna sem með eru taldar eru ekki uppskornar, heldur
einungis fylgst með þeim, einkanlega gróðurfarsbreytingum.
Flestar slíkar tilraunir eru á Sámsstöðum. Ef heildarfjöldi
tilrauna er borinn saman við töXur í fyrri ársskýrslum er þess
að geta að tilraunastarfsemin á Korpu hefur ekki verið tekin
með I tilsvarandi yfirliti fram að þssu. A tilraunastöðvunum
eru gerðar ýmsar athuganir auk tilraunanna.
1. tafla.
Gras-
Bú— teg.
íb. - f jár og Græn- Mat- Præ og FJ-
tllr. ab. stofnar f óður jurtir korn Annað Alls reita
1. 12 1 12 1 1 9 1 37 1000
2. 14 1 7 3 3 28 950
3. 2 10 4 6 2 24 550
4. 6 1 8 1 2 18 750
5- 7 6 2 10 7 32 1850
Samt . 41 3 43 11 22 9 10 139 5100
1. = Sámsstaðir.
2. = Reykhölar.
3. = Mörðuvellir.
4. = Skriðuklaustur.
5. = Korpa.