Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 65

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 65
- 59 stofnar prófaðir og bornir saman, fræi safnað o.s.frv. Sáð var um 60 afbrigðum rýgresis, repju, fóðurnæpu og fóðurhreðku til samanburðar og athugunar. Þá var og i ræktun bygg, hafrar, repja og einært rýgresi til uppskerumælinga og fóðurgiidisákvörðunar bæði sem votfóður og þurrkað. Garðrækt. Fram var haldið sömu tilraunum og árið áður. Stofnar af hvitkáli, blómkáli spergilkáli og hnúðkáli voru prófaðir. Um 85 afbrigði kartaflna voru 1 ræktun bæði á Korpu og 1 Þormóðsdal og 30 afbrigði berjarunna. Jarðarberjum var fjölgað og eru I ræktun 10 afbrigði þeirra. Afram er haldið að afla tröllasúruafbrigða bæði erlendra og innlendra. Sauðfé. Elns og undanfarin ár voru á Rala gerðar meltanleikarannsðknir og var sauðfjárhald á Korpu i sambandi við það. Þessar rannsóknir eru aðallega í gangi vetrarmánuðlna en verkefni eins og plötuval sauðfjár stendur yfir sumartimann. Þá var og gerð fóðurtilraun s.l. sumar með mengað hey af völdum maura (eitrunaráhrif), og nokkrum sauðum beitt á lúpinusvæðl 1 Heiðmörk. Gróðurskýli. Auk grððurhússins, sem er upphitað, voru 1 notkun þrjú plastskýll, 1 einu þeirra var fræræktað vallarfoxgras (Korpa) og hávingull (Péturseyjar) en i hinum tveim runnaplöntur, jarðarberjaplöntur og kartöflur ásamt nokkrum byggafbrigðum. Glerhúsið er mest notað til uppeldis margskonar grððurs og lýst i skammdegi. Væntanlegt er fjórða plastskýlið fyrir næsta vor. Girðingar. Þær voru lítilsháttar lagfærðar bæði á Korpu og 1 ÞormóðsdaX. Skjólgirðing umhverfis runnasvæðið, sem byrjað var á haustið 1979, er nú fullgerð. Vélar og verkfæri. Fengin var þökuskurðarvél til söfnunar þökusýna úr gömlum túnum (Genbankaverkefni), sáningarvél, sjálfkeyrandi, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.