Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 66

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 66
60 háþrýstidæla til sótthreinsunar og þvotta á verkfærum og húsum. ímislegt. Veðurmælingar fóru fram daglega kl. 9 og kl. 15 mánuðina mái - sept. og á sama tímabili frjókornamælingar í andrúmslofti. Vikulegar ferðlr voru farnar 1 Esju-fjall með sauðkindur vegna plöntuvalsathugana. Plantað nokkrum hundruðum trjáplantna til skjóls og fegrunar. Túnþökur sem safnað var af Suður- og Suðvesturlandi, voru grððursettar á Korpu. Er þessi þökusöfnun samnorrænt Genbakaverkefni. Helmsóknir. Meðal þeirra, sem heimsóttu stöðina á árinu, má nefna landnbúnaðarráðherra Pálma Jðnsson, landbúnaðarráðherra Pæreyja og föruneyti, ráðstefnufulltrúa Nord Porsk. o.fl. TILRAUNASTÖÐIN A HESTI. A árinu 1980 var búrekstur og tilraunastarfsemi með svipuðu sniði og undanfarin ár. Veður var nokkuð hagstætt sérstaklega fyrrihluta árs. Vorið var gott og grðður kom snemma, til marks, má geta þess að fyrstu einlembum var sleppt í úthaga 22. mal. Sumarið var sæmilegt, nokkuð skúrasamt, en spretta allgóð, og urðu hey vel 1 meðallagi að gæðum og vöxtum. Haustið var allgott, en vetur lagðist snemma að með frosti og þó nokkrum snjó, og voru ær teknar á hús uppúr miðjum nðvember en beitt með fyrstu dagana. Sauðburður gekk sæmilega og var frjðsemi allgóð en nokkur vanhöld urðu á lömbum, en þar ber hæst að eitthvert "ðargadýr" lagðist á lömbin eftir að þeim var sleppt á tún, og fðrust um 20 lömb af þeim sökum. I ársbyrjun var fjártalan 712 ær, 102 lömb, 16 fullorðnir hrútar, 17 lambhrútar og 3 geldingar. I árslok voru 675 ær, 152 lömb, 18 fullorðnir hrútar, 20 lambhrútar og 4 geldingar (sjá nánar um frjðsemi föll og fóðrun 1 skýrslu um Hestbúlð 1 Frey). (Tilraunir sjá sauðfjárrannsóknir.) Bændaskólinn á Hvanneyri kom 1 heimsðkn 18. apríl I skoðunarferð. 19. aprll komu 9 skagfirskir bændur, skoðuðu þeir bú og fénað og létu vel af. Seinna komu búvlsindanemendur og tðku próf 1 sauðfjárdómum. I lok sláturtlðar kom landbunaðarráðherra Pálmi Jónsson með slna fjölskyldu og dvaldi hér dagstund, skoðaði féð og staðlnn. í lokin er það að segja, að það fer að horfa til vandræða með rekstur þessa bús, ð/það vegna rekstrarfjárskorts og þá sérstaklega skorts a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.