Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 66

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 66
60 háþrýstidæla til sótthreinsunar og þvotta á verkfærum og húsum. ímislegt. Veðurmælingar fóru fram daglega kl. 9 og kl. 15 mánuðina mái - sept. og á sama tímabili frjókornamælingar í andrúmslofti. Vikulegar ferðlr voru farnar 1 Esju-fjall með sauðkindur vegna plöntuvalsathugana. Plantað nokkrum hundruðum trjáplantna til skjóls og fegrunar. Túnþökur sem safnað var af Suður- og Suðvesturlandi, voru grððursettar á Korpu. Er þessi þökusöfnun samnorrænt Genbakaverkefni. Helmsóknir. Meðal þeirra, sem heimsóttu stöðina á árinu, má nefna landnbúnaðarráðherra Pálma Jðnsson, landbúnaðarráðherra Pæreyja og föruneyti, ráðstefnufulltrúa Nord Porsk. o.fl. TILRAUNASTÖÐIN A HESTI. A árinu 1980 var búrekstur og tilraunastarfsemi með svipuðu sniði og undanfarin ár. Veður var nokkuð hagstætt sérstaklega fyrrihluta árs. Vorið var gott og grðður kom snemma, til marks, má geta þess að fyrstu einlembum var sleppt í úthaga 22. mal. Sumarið var sæmilegt, nokkuð skúrasamt, en spretta allgóð, og urðu hey vel 1 meðallagi að gæðum og vöxtum. Haustið var allgott, en vetur lagðist snemma að með frosti og þó nokkrum snjó, og voru ær teknar á hús uppúr miðjum nðvember en beitt með fyrstu dagana. Sauðburður gekk sæmilega og var frjðsemi allgóð en nokkur vanhöld urðu á lömbum, en þar ber hæst að eitthvert "ðargadýr" lagðist á lömbin eftir að þeim var sleppt á tún, og fðrust um 20 lömb af þeim sökum. I ársbyrjun var fjártalan 712 ær, 102 lömb, 16 fullorðnir hrútar, 17 lambhrútar og 3 geldingar. I árslok voru 675 ær, 152 lömb, 18 fullorðnir hrútar, 20 lambhrútar og 4 geldingar (sjá nánar um frjðsemi föll og fóðrun 1 skýrslu um Hestbúlð 1 Frey). (Tilraunir sjá sauðfjárrannsóknir.) Bændaskólinn á Hvanneyri kom 1 heimsðkn 18. apríl I skoðunarferð. 19. aprll komu 9 skagfirskir bændur, skoðuðu þeir bú og fénað og létu vel af. Seinna komu búvlsindanemendur og tðku próf 1 sauðfjárdómum. I lok sláturtlðar kom landbunaðarráðherra Pálmi Jónsson með slna fjölskyldu og dvaldi hér dagstund, skoðaði féð og staðlnn. í lokin er það að segja, að það fer að horfa til vandræða með rekstur þessa bús, ð/það vegna rekstrarfjárskorts og þá sérstaklega skorts a

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.