Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 69

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 69
- 63 - þó skorinn þröngur stakkur vegna ónógra fjárveitinga. Tilraunafjósið var gert fokhelt á árinu og auk þess einangrað, múrhúðað og settar 1 það varanlegar hurðir. S árinu var einnig gengið frá klóaklögn og rotþró fyrir íbúðarhúsahverfið en eftir er að ganga frá þeim málum fyrir aðrar byggingar á staðnum. Nýtt rafmagnsinntak var gert fyrir staðinn með þriggja fasa rafmagni en enn er þó ekki búið að dreyfa þvl um staðinn. Jarðræktarframkvæmdir voru mjög litlar á árinu. Grasræktartilraunir voru flestar i Skagafirði 1 samvinnu við fyrrverandi kennara á Hðlum. Þetta eru að mestu tilraunir með samanburð á tegundum og stofnum grasa. Nokkur brögð voru af þvl að ýmsir liðir væru verulega farnir að láta á sjá en erfitt var að meta hvort þar var um að ræða eingöngu áhrif þess vetrar sem næst á undan var genginn eða hvort um var að ræða áhrif sem kenna má öðrum þáttum. Vísast til skýrslu um jarðræktartilraunlr um nánari upplýsingar. I land Baldursheims tilraunarinnar var sáð grænfóðri að hluta en til stendur að sá 1 hana grasfræi á árinu 1981. Tvær grænfððurtilraunir voru gerðar í Húnaþingi 1 samvinnu við heimamenn og má segja að flestar grænfóðurtegundir hafl sprottið vel þó svo að vandkvæði hafi verið á spírun korntegtundanna í annari tilrauninni vegna mikilla vorþurrka. Auk þessa var ein grænfóðurtilraun á Möðruvöllum og var 1 hana sáð m.a. nokkrum afbrigðum af grænfóðurlúplnu en þau reyndust fremur illa. Kartöflutilraunir voru með llku sniðl og slðustu ár, gerðar 1 smvinnu við Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Lítið fór fyrir tilraunum með nautgripi á árinu nema hvað undir lok ársins voru hafnar athuganir á þvl að fóðra kýrnar á mysu en litlar upplýsingar liggja enn fyrir en væntanlega má geta þess nánar 1 næstu skýrslu. Þessi athugun er gerð i samvinnu við Mjólkursamlag KEA. A árinu 1980 var lokið tilraunum 1 sambandi við notkun selenköggla og er nú verið að vinna úr þelm niðurstöðum sem fengust. Auk þess var mestur hluti fjárins með i tilraun með mismunandi vetrarfóðrun og er þeim tilraunum enn haldið áfram. Auk þessa hefur féð á Möðruvöllum verið notað að nokkru til afkvæmarannsókna á hrútum sem eru á sauðfjársæðingastöðvum. Það er álit heimamanna að mikill árangur hafi fengist af þeim tilraunum sem gerðar hafa verið á fénu og þykir því skjóta skökku við að ekki fékkst leyfi tll að setja nokkrar gimbrar á siðastliðið haust og að stefnt skuli að þvl að farga fénu áður en tilraunafjósið kemst i gagnið. TILRAUNASTÖÐIN A SAMSSTÖÐUM. Arið .1980 var gerður svlpðaður fjöldi tilrauna og undanfarin ár. Sem áður eru áburðartilraunir flestar en grasstofna- og kornræktartilraunum fer fjölgandi. Dreifðar tilraunir hjá bændum eru nú aðeins á tveimur bæjum og aðeins að hluta á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.