Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 71

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 71
- 65 - ár. Nokkurt samstarf var eins og undanfarin ár við starfslið RALA á Keldnaholti, einnig við Landgræðs.lu rlkisins, Búnaðarsamband Suðuríands, Búnaðarfélag Islands, Veðurstofu Islands, bændur á Suðurlandi o.fl. Margir gestir komu á tilraunastöðina árið .1980. Voru þeir oftast í fylgd með forstjóra og sérfræðingum RALA. Meðal gesta má nefna sendinefnd frá Færeyjum, sem kom 21. júlí, fundargesti N.K.J. sem komu 20. september, og 25 nemendur Garðyrkjuskóla rlkisins sem komu 9- okt. TILRAUNASTÖÐIN Á SKRIÐUKLAUSTRI. Skýrsla barst ekki frá Skriðuklaustri í tæka tíð.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.