Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 72

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 72
66 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR. Búnaðarfélag Islands og Rannsóknastofnun landbúnaðarins héldu sameiginlega fræðslufundi sem hér segir árið 1980. 17- Janúar: Hjaltlandsför (Sveinn Hallgrlmsson). 31. janúar: Lyfjaframleiðsla úr fylfullum hryssum (Gunnar Bjarnason). 13- mars: Ræktun á hvltu, gráu og dropóttu fé (Stefán Aðalsteinsson). 27- mars: Nokkrar niðurstöður úr jarðræktartilraunum •1979. (Hólmgeir Björnsson). 10. aprll: Ný viðhorf á fóðurmati á prðteinum handa jórturdýrum (Gunnar Guðmundsson). 17. aprll: Haustbeit lamba af afrétti á ræktað og óræktað mýrlendi, og áhrif meðhöndlunar landsins yfir sumarið á þrif lambanna (ölafur Guðmundsson). 30. oktðber: Grasmjöl fyrir hænsni (Guðmundur Jónsson). 12. nóvember: Yfirlit um tölvuvinnslu á vegum Búnaðarfélags Islands (Halldðr Arnason og Jón Viðar Jónmundsson). 27- nóvember: Nitur og gras (Hólmgeir Björnsson). 11. desember: Frá Mocambique (Gunnar ölafsson). Ráðunautafundur Búnaðarfélags Islands og Rannsðknastofnunar landbúnaðarins var haldinn dagana 4.-8. febrúar I Bændahöllinni. Þessi erindi voru flutt: 4. febrúar: Nokkur nýleg viðhorf til verkunar þurrheys (Bjarni Guðmundsson),

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.