Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 75
- 69 -
Gunnar Sigurðsson sótti námskeið á vegum rannsóknaráðs, sem
haldið var í Munaðarnesi í febrúar. Hann sat stjórnarfund
1 búfjárdeild NJF að Asi 1 Noregi 1 mars og í
Kaupmannahöfn í nóvember. Gunnar á sæti 1 vinnuhópi á
vegum NKJ sem vinnur að undirbúningi á samræmdu mati á
proteini fyrir jórturdýr. Hann sat fund með hópnum í
Danmörku 1 ágúst.
Hólmgeir Björnsson sat fund á vegum Grasræktarsambands Evrópu,
sem haldinn var í Wageningen 1 Hollandi 25.-29- ágúst.
Hann sat fund á vegum 1. deildar NJF um búfjáráburð sem
haldinn var 1 Danmörku 15.-17- desember og stjórnarfund 1
sömu deild 16. desember.
Ingi Garðar Sigurðsson sat aðalfund Búnaðarfélags Reykhóla-
hrepps. Hann sat fund um stefnumótun I sauðfjárrækt og
iðnað úr ull og gærum á Akureyri 14.og 15« nðvember.
Jðn ölafur Guðmundsson sat NJF-fund 1 Finnlandi 14.-16. okt.
ölafur Guðmundsson sat ráðstefnu um fððrun nautgripa á Hvann-
eyri 14.-16. ágúst. Hann sótti "Workshop on mixed
grazing" sem haldinn var á Galway á Irlandi 9.-10.
september.
Sigrún Helgadóttir sótti "Workshop on mixed grazing" 1 Galway
á Irlandi 9.-10. september. Sigrún sat einnig "The 9th
Nordio Congress on Operations Research", sem haldinn var
I Reykjavík 18. og 19* september.
Sigurgeir ölafsson sat fund I Arlöv I Svlþjðð á vegum NJF, sem
fjallaði um "Llfrænar varnlr gegn melndýrum I
grððurhúsum".
Stefán Aðalsteinsson sat Seoond International Conferenoe on
Domestic Cat Population Genetios and Eoology sem haldinn
var I Montego Bay á Jamaica 9--H. janúar. Hann sat fund
Búnaðarfélags Islands um•feldfjárrækt 31. mars. Stefán
sðtti sauðfjárráðstefnu sem haldinn var á Gol I Noregi
8.-10. september. Einnig sat hann fund um stefnumótun I
sauðfjárrækt og iðnað úr ull og gærum á Akureyri 14. og
15* nðvember. Stefán sótti einnig nokkra bændafundi,
fundi 1 Rotary-klúbbum o.fl. og hélt erindi (sjá lista um
erindi starfsmanna).
Stefán Sch Thorsteinsson sat 31. þing Búfjárræktarsambands
Evrópu (EAAP) I Munchen 3.-6. september. Hann sótti
sauðfjárræktarráðstefnu að Gol I Noregi 8.-10. september.
Sturla Friðriksson sat ráðstefnu Llf og lands um "Maður og
list" 16. og 17- febrúar. Hann sat fund Nordic Council
for Ecology I Reykjavlk 18 september. Sat ráðstefnu Llf
og lands um "Hungur I heimi", 11. og 12. oktðber. Sturla
sat fund á vegum umhverfisverndar NJF I Oslo 13. og 14.
nðvember og fund The Arctic Committee I Monaco 28.
nóvember.