Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 75

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 75
- 69 - Gunnar Sigurðsson sótti námskeið á vegum rannsóknaráðs, sem haldið var í Munaðarnesi í febrúar. Hann sat stjórnarfund 1 búfjárdeild NJF að Asi 1 Noregi 1 mars og í Kaupmannahöfn í nóvember. Gunnar á sæti 1 vinnuhópi á vegum NKJ sem vinnur að undirbúningi á samræmdu mati á proteini fyrir jórturdýr. Hann sat fund með hópnum í Danmörku 1 ágúst. Hólmgeir Björnsson sat fund á vegum Grasræktarsambands Evrópu, sem haldinn var í Wageningen 1 Hollandi 25.-29- ágúst. Hann sat fund á vegum 1. deildar NJF um búfjáráburð sem haldinn var 1 Danmörku 15.-17- desember og stjórnarfund 1 sömu deild 16. desember. Ingi Garðar Sigurðsson sat aðalfund Búnaðarfélags Reykhóla- hrepps. Hann sat fund um stefnumótun I sauðfjárrækt og iðnað úr ull og gærum á Akureyri 14.og 15« nðvember. Jðn ölafur Guðmundsson sat NJF-fund 1 Finnlandi 14.-16. okt. ölafur Guðmundsson sat ráðstefnu um fððrun nautgripa á Hvann- eyri 14.-16. ágúst. Hann sótti "Workshop on mixed grazing" sem haldinn var á Galway á Irlandi 9.-10. september. Sigrún Helgadóttir sótti "Workshop on mixed grazing" 1 Galway á Irlandi 9.-10. september. Sigrún sat einnig "The 9th Nordio Congress on Operations Research", sem haldinn var I Reykjavík 18. og 19* september. Sigurgeir ölafsson sat fund I Arlöv I Svlþjðð á vegum NJF, sem fjallaði um "Llfrænar varnlr gegn melndýrum I grððurhúsum". Stefán Aðalsteinsson sat Seoond International Conferenoe on Domestic Cat Population Genetios and Eoology sem haldinn var I Montego Bay á Jamaica 9--H. janúar. Hann sat fund Búnaðarfélags Islands um•feldfjárrækt 31. mars. Stefán sðtti sauðfjárráðstefnu sem haldinn var á Gol I Noregi 8.-10. september. Einnig sat hann fund um stefnumótun I sauðfjárrækt og iðnað úr ull og gærum á Akureyri 14. og 15* nðvember. Stefán sótti einnig nokkra bændafundi, fundi 1 Rotary-klúbbum o.fl. og hélt erindi (sjá lista um erindi starfsmanna). Stefán Sch Thorsteinsson sat 31. þing Búfjárræktarsambands Evrópu (EAAP) I Munchen 3.-6. september. Hann sótti sauðfjárræktarráðstefnu að Gol I Noregi 8.-10. september. Sturla Friðriksson sat ráðstefnu Llf og lands um "Maður og list" 16. og 17- febrúar. Hann sat fund Nordic Council for Ecology I Reykjavlk 18 september. Sat ráðstefnu Llf og lands um "Hungur I heimi", 11. og 12. oktðber. Sturla sat fund á vegum umhverfisverndar NJF I Oslo 13. og 14. nðvember og fund The Arctic Committee I Monaco 28. nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.