Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 76
- 70 -
ÖNNUR STÖRP.
Bjarni Helgason á sæti 1 ferðakostnaðarnefnd sem fulltrúi BHM.
Hann sltur í stjórnum Skógræktarfélags Islands og
Landgræðslusjóðs.
Björn Sigurbjörnsson á sæti i framkvæmdanefnd Rannsóknaráðs
rlkisins. Hann sltur I sjórn áburðarverksmiðju rlkisins,
I stjórn Samrekstrar Keldnaholts, I byggingarnefnd húss
RALA á Keldnaholti og formaður FAO-nefndar Islands. Björn
var formaður NKJ (Nordisk Kontaktorgan for
Jordbruksforskning) og CODEX-alimentarius-nefndar á
Islandi. Hann var varaformaður I stjórn Norræna
genbankans og á sæti I stjórnarnefnd vegna norrænnar
samvinnu um jurtakynbætur. Björn átti sætl I nefnd á
vegum Rannsóknaráðs rlkisins sem gerði úttekt á
háskólarannsóknum á Islandi.
Bragi Llndal ölafsson átti sæti I fóðurnefnd frá 1. nóvember.
Grétar Elnarsson kenndi hluta af byggingarfræði og vinnuhag-
ræðingu I búvlsindadeild á Hvanneyri. Hann er I vinnuhóp
á vegum NJF varðandi innréttlngar I fjósum.
Gunnar ölafsson á sæti I stjórn raunvísindadeildar Vlsinda-
sjóðs, I byggingarnefnd húss RALA á Keldnaholti, I NKJ
(Nordisk Kontaktorgan for Jordbruksforskning) og sem
varamaður 1 Rannsóknaráði rlkisins.
Gunnar Sigurðsson átti sæti I graskögglanefnd og fóðurnefnd
(til i. nóvember). Hann á sæti I nefnd sem vlnnur að
samningu reglugerðar við lög nr. 53/1978 um eftirlit með
framleiðslu á fóðurvörum, áburði og sáðvörum og verslun
með þær vörur.
Hólmgeir Björnsson var prófdómari við Háskóla Islands og Bú-
víslndadeild Bændaskólans á Hvanneyrl. Hann á sætl I
stjórn Islandsdeildar NJF. Hólmgeir vann að verkefni á
vegum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins.
Ingvi Þorstelnsson kenndi gróður- og jarðvegsfræði I verk-
fræði- og raunvlsindadeild Háskóla Islands.
Jón ölafur Guðmundsson kenndi hluta búvelafræði I búvlsinda-
deildinni á Hvanneyri.
Slgrún Helgadóttir tekur þátt I starfi Skýrslutæknifélags Is-
lands. Hún er formaður orðanefndar Skýrslutæknifélagsins.
Sigrún er fulltrúi RALA I Hagsmunafélagi DEC
tölvueigenda. Hún er fulltrúl RALA I nefnd, sem ræðir um
tengingu Islands við norrænt gagnanet. Hún undirbjó og
hélt SPSS (Statistical Package for the Social Sciences)
námskeið á vegum Reiknistofnunar Háskólans I nóvember
1980.