Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 77

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 77
71 Sigurgeir ölafsson S sæti 1 Eiturefnanefnd, sem fulltrúi Land- búnaðarráðuneytisins. Kenndi plöntullfeðlisfræði 1 Verkfræði- og raunvlsindadeild HSskóla Islands S haustmisseri. í sæti í stjórn 4. deildar NJP um Plöntusjúkdóma og meindýr. Er fulltrúi eiturefnanefndar I StaðlaskrSrnefnd (Codex Alimentarius). StefSn Aðalsteinsson gegndi Sfram starfi ullarmatsformanns. StefSn kenndi tölfræði S fjórum nSmskelðum við Háskðla Islands, tveimur I Llffræðiskor Verkfræði- og raunvlsindadeildar og tveimur I Læknadeild. Hann vann allt Srið I starfshóp um landbúnaðarþróun S vegum RannsðknarSðs ríkisins. Hann starfaði sem fulltrúi íslands I samstarfshóp S vegum NJP um sauðfjárkynbætur, en sá hópur skipulagði fræðslufundinn I Gol 8.-10. september. StefSn starfaði sem fulltrúi Islands I norrænni samstarfsnefnd um genbanka fyrir búfé. Hann Stti sæti I Tilraunaráði og var Sfram formaður þess.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.