Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 78

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 78
72 OTGAFUSTARFSEMI. á árinu kom út I. hefti 12. árgangs tlmaritsins Islenskar landbúnaðarrannsóknir. Unnið var að undirbúningi útgáfu II. heftis ritsins. Ritstjóri er eins og áður Grétar M. Guðbergsson. Haldið var áfram útgáfu á Fjölritum RALA, og komu út 13 hefti á árinu: 56. Reiknillkan af mjólkurframleiðslu kúabúa. 57- Jarðraektartilraunir 1979- 58. Tilraunir með áburð á úthaga 1967-1979« 59« Lúplnurannsðknir. áfangaskýrsla 1979« 60. Tækni við votheysöflun. 61. Consultancy Reports for the Project on Utilization and Conservation of Grassland Resources in Iceland. 62. Framleiðsla á öðalsosti. 63. Landnýtingartilraunir. áfangaskýrsla 1979 (einnig 1 enskri útgáfu). 64. Erfðir á gærugæðum. 65. Srsskýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1979- 66. Rannsðknaverkefni 1980. 67- Hestvist 78 og 79- Rannsókn á mýrlendl IV. 68. áhrif húsagerðar á húsvist sauðfjár. ábyrgðarmaður Fjölrita er Tryggvi Gunnarsson. á árinu voru eftirtaldar skýrslur um búvélaprófanir gefnar út og sendar áskrifendum: Neuero - heydreifibúnaður Neuero - mötunarbúnaður Parmiter votheyshnlfur Heyhitamælir ZTR sláttuþyrla skýrsla nr. M It M lt »1 It II II 499 500 501 502 503

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.