Alþýðublaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 3
KL&YSÍDBIL&.&I& Kí læra bernin málið, að það er fyrir þeim haft, Einhver, aetn kaiiar a'g »hús. eiganda<, akrifar grein í »Vísi< föstudaginn 22. maí, og á sú grein að vara svar vlð grein, ssm birtist í sama biaði og var með fyrirsögnr »Ónærgætni<. Ég er ©kki höfundur þelrrar greinar og þarf víst akki að svara íyrir þunn greinarhöíund, en ég g@t ekki stlit mig um að athuga litils háttar ummæll »hús- eiganda< um börn þess fólks, sem svo ólánssamt er að þurfa að leigja sér húsrúm hér í þesa- um bæ, og tek ég hér orðrétt upp hans ummæli: »Sum börn í þessum bæ eru því mlður mjög uppivöðsíusötn og ódæl, og margir leigjendur og húsráðendur vilja gjarnan hliðra sér hjá, ef unt er, að búa við sifeidan hávaða og ólæti. Mörg börn alast upp á götun- um að mestu, í solU og hirðing- arley i, og orðbragð þelrra og ýmiss konar háttsemi, þegar í hús kemur að kvöldi, er oft og ein- att fullt ða fólki til lítillar skemt- unar.< Svo mörg eru þau orð um börnin. Nú vil ég spyrja »húseiganda< &ð, hvort hann haldl, að börnin iæri aila þessa ljótu siði, sem hann telur upp, af sjálfum sér, og um ieið að, hvort ekki sé oft og tiðum iitið betra framferði tuliorðna íóiksius en barnanna. Að minsta kosti verð ég að iáta þá skoðua í ljós. að sam betur ter, hefi ég ekkl séð eða heyrt það tli barna, sem ég hefi heyrt og séð tll sumra at tull- orðna fólklnu. Að ætia sér að fara að taíja upp alla þá lesti og ljóta siði, sem þróast hér í Reykjavík, — það býst ég við að sé oí mikið tii, að sá, sem það gerði, slyppi vlð iög, en nægjanlegt er að benda á drykkjuskapinn, reyk- ingarnar, óiifnað með kvenfóiki og karlmönnum, ijótan munn- söfnuð og svo margt, sem fram ið er mtður heiðarlegt bak við tjöíd naf þessus«o kaiiaða »heldra fólki<, en myndi þola illa dags- ijóslð, og næglr að benda á vín- smyglunarmálin og margt fleíra. Nel, »húselgandi< I Ég held, að þér ættuð, áður en þér farið að skrlla vandlætingargrelnar um framferði barnanna hér í Reykja vík, sem ég viðurkenni að er ekki eins og það ætti að vcra, að byrja þar, sem splUingin þró- ast fyrst, og það verður hjá fuli- orðna fóikinn, og hvers er þá að vænta með börnlu? Þegar þau komast út á götu, heyra þau ekkl annað fyrir sér en biót og formælingar eða sjá margt Ijótt. E»au þykja alls stað- ar vera fyrlr, þvi að allir þekkja • hvað miklð er gert tyrir börnin hér, svo að þan þurfi ekkl að verða futlorðna fólkinu fótakefll. Þér segið, að það sé minni hávaði og ónæði íyrir húsráð- anda að ieigja einhieypum en barnaíólki. Má vel vera, en þyk- ir yður viðkuDnanlegra að heyra drykkjuþvaður og hlátursköll ungæðiskvenna en barnsgrát? Annars eru húsnæðisvandræð- in hér í bæ orðin voðaplága, aem aldrei verður úr bætt fyrri én bærlnn byggir sjálfur, en hvenær verður það gert, á með- an þeir menn stjórna bænum, eem nú gera það að mestu leyti. Ég býst vlð — því ver —, að það verði aldrel. 0. ,8. J. Banaráð við dönsku ráðherrana. Sendiherra Rússa aístýrir þeim Frá því er sagt í »DatIy Her- ald< 8. mai, að mestum tíðindum þykir þá sæta í Kaupmannahöfn, að samsæri um banatiiræðl við þrjá ráðherrana í jalnaðarmanna- stjórninni hsfi komist upp mið- vikudaginn 6. maí. Sendiherra ráðstjórnarinnar rússneskn skýrði þann dag utan- ríkisráðuneytinu danska frá þvf, að þá um morguolnn hafi komið til sín grunsamiegir menn og boðið honum að vera með i ægi- legum glæpafyiirætluuum, — að myrða Stauning forsætisráðherra, Steiucke dómsmálaráðherra og Borgbjerg féiagsmálaráðherra, kveikja f opinbcrnm byggingum og koma af stað óelrðurn f borg- iuni og öðrum héruðum iandslns. Samsærismennirnir voru iitlu s^ðar handsamaðir, og heita þelr Bargström. sagður sænskur, og Bovie, sagður franskur. Með þeim var tekin sænsk kona, Vlc- toria Carisson. Engar tregnlr af þessu haía komið hingað í skeytum, enda ®r hér um tilræðl vlð ráðherra alþýðu, en ekki áuðvaidsins að ræða. Tímaritið »Réttnr<, IX. árg., fæst á afgr. Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áskrifendur. Sdgar Eice £urroughs: Vilti Tarzan.j »Hvi tóku þeir mig þá lifandi?“ spurði lautinant- inn. „Komdu," sagöi Usanga og benti Bretanum til dyrj. „Sko!“ mælti hann og benti götuna á enda, þangað, er eius konar torg var. Haraldur Percy Smith-Oldwick sá þar hóp af svert- ingjakonum önnum kafnar við að leggja sprek i köst kringum staur, 0g aðrar lögðu undir stóra soðpotta hér og þar um svæöib. Tilætlunin var auðsæ. Usanga horfði hvast á hvita manninn. Hafi hann búist við að sjá honum bregða, hefir hann orðið vonsvikinn. Bretinn ypti öxlum og snéri eér að honum. „Ætla dón- arnir að éta mig?“ „Ekki minir menn,“ svaraði Usanga. „Við étum ekki mannakjöt, en það gera Wamabúar. Þeir ætla að éta þig, en við slátrum þér til veizlunnar, Breti!“ Bretinn stóð kyr i dyrunum og horfði á undirbúning- inn undir veizlu þá, er haldin skyldi af tilefni handtöku hans. Það er varla hægt að segja, að hann fyndi til ótta, en hafi svo verið, hefir hann dulið það grandgæfilega undir kuldasvip sinum. Þetta hlýtur að hafa haft áhrif á Usanga, þvi að hann lét fangann í friði, enda þótt haun kæmi i þeim tiigangi að særa hann og piua. Hvita menn gat hann varla kallað menn, einkum Breta, vegna þess, að þeir höfðu leikið svörtu hersveitirnar hart i Austur-Af 'íku. „Aldrei framar mun stóri fuglinn þinn fljúga yfir menn okkar og strá dauða yfir þá; — um það skal Usanga sjá,“ lauk surtur máli sinu, og gekk snarlega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.