Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 47

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 47
-37- Korpa 1983 Meöalhæö grasa í cm (n=25) ásamt meðalfráviki. Korpa, hæð sprota. 24.5. 30.5. 7.6. 13.6. 21.6. 28.6. 5.7. 13.7. 21.7. 27.7. 2.8. 22.8. 9.9. 29.9. A. 11,7 20,1 26,8 35,8 38,8 4S,7 57,2 65,3 75,8 83,9 99,5 103,0 108,1 103,6 E. 14,1 26,1 32,7 36,4 58,0 64,8 68,4 75,3 77,4 80,9 84,9 90,2 95,0 ' 93,3 H. 16,9 31,5 45,5 51,1 68,4 76,8 89,8 99,1 105,2 107,3 109,9 113,9 116,2 116,1 Meðalfrávik. A. 1,55 2,73 3,90 5,20 4,04 5,07 5,31 7,24 5,09 8,15 5,84 7,19 8,26 5,24 E. 2,58 2,85 3,54 3,73 4,76 4,65 7,67 6,88 4,83 6,60 4,17 5,39 5,99 4,98 H. 1,87 2,77 3,13 3,43 4,31 3,53 6,47 6,60 8,07 7,79 7,61 8,80 6,50 8,07 Hveraveliir, , hæð sprota, 10.7. 15.7. 20.7. 25.7. 30.7. 4.8. 9.8. 15.8. 20.8. A. 15,6 15,4 17,8 19,1 21,3 23,0 26,9 25,2 27,4 Meðalfrávik A. 3,46 3,23 4,35 3,86 6,35 5,43 4,88 7,29 2,27 veðurfar pg bygg... PL lfl.4 Pessi athugun stóð nú þriðja_ suraarið. Sáö var sex byggafbrigðum I þrjá sarareiti á fjðrum stööunu Hver reitur var 0,78 fermetrar og 5 cm voru á milli korna á hvern veg. Ystu raðirnar tv*r voru varðbelti, en uppskerureiturinn var par fyrir innan og var 0,45 fermetrar að flatarmáli. Auk pessara sex afbrigða var sáð nokkrum afbrigðum 1 einn reit hverju á premur staðanna. Þær uppskerutölur fylgja hér með, þðtt þær ættu llkast til eins vel heima I kaflanum um afbrigðasamanburð. Reynt er að hafa reitina á sama blettinum ár eftir ár og sá og skera upp á llkum tima. Sáðkornið var allt úr gróðurhúsinu á Korpu og þvi vel matað og spirun var allt að 100%. Alls staðar var notaður áburðurinn Græðir 1 (14-8-15). Jarðvegur Áburður Sáð tJppskorið Egilsstaðir Sámsstaðir Geitasandur Korpa lyngmór 75 kg N/ha 19.5. 14.9 gamalt tún 100 m II 13.5. 9.9 sandur 100 m II 13.5. 8.9 gamalt tún 75 m II 11.5. 12.9 Athugunin var gerð á Egilsstöðum á Völlum I fyrsta sinn I ár. Par var áburðarþörf landsins vanmetin og greinilega sá á korninu af áburöarskorti. Á Sámsstöðum spillti illgresið gulbrá nokkuð reitunum. Að öðru leyti bjó kornið við svipað jarðnæði og I fyrra. Hæð aðalsprota, fjöldi korna i axi og fjöldi hliðarsprota á plöntu er fenginn með mælingum á 10 plöntum úr hverjum reit. Kornþungi er meðalþungi 100 korna. Meðalfrávik er reiknað milli reita. Fritölur fyrir skekkju eru jafnan 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.