Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 55

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 55
-45- Korpa 1983 Þann 5.9. var metið grðöurfar I tilraunareitunum. Gefin var einkunn fyrir þekju sáðgresis og önnur fyrir þekju tvíkimblaða illgresis. Það var að mestu leyti hundasúra og vegarfi, en I minna mæli túnfífill og túnsúra. Einkunnarstigi var 0-9, 0 = ekkert sáðgresi, ekkert illgresi 9 = algróið " , algrðið " Korpa Engmo Adda Holt Fylk- Isl. Snar- Ber- Mt. ing vsvgr. rðt ingsp. Sáðgresi a. 6,8 6,0 5,8 8,0 8,5 6,8 8,5 1,0 6,4 b. 7,5 6,0 7,0 8,0 8,5 6,5 8,0 2,5 6,8 c. 6,8 6.8 6,3 8,5 8,3 6,5 7,8 1,3 6,5 d. 6,8 7,0 7,0 8,3 8,3 7,5 8,3 2,3 6,9 e. 6,0 7,5 5,0 7,5 8,0 5,5 7,5 2,0 6,1 Meðaltal 6,8 6,7 6,2 8,1 8,3 6,6 8,0 1,8 6,5 Illgresi a. 2,5 1,8 2,8 4,3 1,5 2,5 1,8 5,3 2,8 b. 1,5 1,0 0,5 0,5 0,0 1,5 1,0 3,0 1,1 c. 1,0 0,8 1,0 1,5 0,5 1,8 1,0 3,5 1,4 d. 1,3 1,0 2,3 2,5 1,0 2,0 1,3 4,3 1,9 e. 3,0 2,5 3,0 1,5 2,0 2,5 1,5 4,0 2,5 Meðaltal 1,9 1,6 1,9 2,1 1,0 2,1 1,3 4,0 1,9 Meðalfrávik Stórreitir Smáreitir Klippt 24.5. 1,36 1,47 Slegið 6.7. 8,12 4,27 Slegið 17.8. 0,85 Klippt 16.8. 1,29 1,31 Klippt 28.9. 2,35 2,31 Sáðgresi 5.7. 1,52 0,63 Illgresi 5.7. 1,89 0,99 24. 5. Grænn litur er á flestum reitum, nema þar sem sinan er mest ■ • Dálltill litarmunur sést á reitum haustáburðinum I vil. Það sem klippurnar náðu, var að langmestu leyti sina. 21. 6. Reitir e-liða eru minnst sprottnir, par næst a reitir. Reitir liðanna b,c og d eru áþekkir að sprettu, en þekkjast sundur á litnum. Reitir d eru dekkstir, þar næst c reitir, en b reitir eru fölvastir. 21.10. Sveifgrass- og beringspuntsreitirnir eru nokkuð sprottnir og grænastir. I vallarfoxgrasreitum er hvergi gras nema I b reitum. Þeir áburðarreitir eru llka hvarvetna grænastir nema I snarrótarreitum, en snarrðtin er alveg sölnuð. Haustáburðarreitirnir þekkjast frá öðrum 1 sveifgrasi og beringspunti, en ekki annarsstaðar. 1. og 4.11. Tekin voru jarðvegssýni úr 20 af 32 stðrreitum I tilraun- inni. Ætlunin er að greina I þeim laust og bundið köfnunarefni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.