Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 88

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 88
-78- Korpa 1983 Beringspuntur. RL 7 ÁriS 1977 var sáð beringspunti af stofninum IAS-19 og hann gróSursettur i hnausasafn á Korpu. Hnausarnir týndu mjög tölunni hin næstu ár., HaustiS 1981 voru valdir peir 16 hnausarnir, sem lifvænlegastir póttu, og peim skipt niSur og gróSursettir voriS eftir 1 svonefndan "polycross". Fræ af pessum 16 hnausum var tekiS haustiS 1981 og sáS voriS eftir. PaS sem upp kom var gróSursett í hnausasafn og par meS til samanburSar plöntur af stofninum Nordcoast, en hann mun : eru 25 hnausar vera sami stofninn og áSur hét IAS' -19. í hverjum og ,samreitir presktir nú 1 eru haust fjórir. Þrír pessara samreit: Lina Uppskera, g á hnaus fræpungi. spírun alls f ræ mg % K- 1 1,3 0,10 0,25 36 K- 2 1,6 0,11 0,22 43 K- 3 1,3 0,09 0,21 42 K- 4 2,0 0,11 0,26 42 K- 5 2,4 0,17 0,21 36 K- 6 3,1 0,21 0,22 31 K- 7 2,9 0,12 0,19 29 K- 8 4,9 0,19 0,22 47 K- 9 2,7 0,16 0,24 50 K—10 3,8 0,18 0,28 48 K-ll 3,3 0,19 0,26 56 K-12 1,4 0,11 0,24 44 K-13 3,2 0,13 0,24 36 K-14 4,7 0,24 0,20 42 K-15 3,2 0,20 0,26 62 K-16 6,4 0,35 0,23 53 Nordcoast 13,0 0,66 0,20 43 MeSaltal 3,6 0,20 0,23 44 MeSalfrávik Gulrðfur 1,37 0,071 Stofnfrærækt Kálfafellsrófu vat fram haldiS I Jónshúsi, eins og aS undanförnu. FræmæSur voru aSeins gróSursettar I liSlega priSja hluta hússins, enda var ekki talin ástæSa til verulegrar fræöflunar á árinu. FræmæSur voru einnig settar i garS á Korpu og smávegis var haft á SámsstöSum. Fræuppskera reyndist I meSallagi góS. Upp voru skorin 6,5 kg af fræi. Þúsundkornapungi pess var 2,48 g og spirun 78% .

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.