Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 16

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 16
-10- Á uppgræðslusvæðinu Lurk, sem byrjað var að græða upp 1983, var farin sú leið sem telja má æskilega við uppgræðslu, þ.e. svæðið var friðað fyrstu tvö árin, en síðan hóflega beitt. Eftir þrjú ár var gróðurþekja þar að meðaltali orðin um 63%, gróska mikil og sina hófleg í lok beitartímans, á hinum bitna hluta svæða 3,4 og 6 var þekjan 40-45% eftir jafnlanga uppgræðslu (Ingvi Þorsteinsson o.fl. 1986). Súluritin á 4. 5. og 6. mynd sýna, að mjög svipuð þróun hefur orðið á öllum * þremur uppgræðslusvæðunum. A friðaða hlutanum virðist þekjan vera að nálgast hámark. Hún er orðin 80-90%, hefur lítið breyst undanfarin 2-3 ár og ✓ eykst naumast meira, því að hluti af yfirborði landsins er grýttur. A hinum beitta hluta svæðanna hefur þróun gróðurþekjunnar frá upphafi verið hægari og þrátt fyrir verulega aukningu 1987, er hún ennþá lægri, eða um 70-80%. 1981 1982 1983 1984 1 9 85 1986 1987 4. mynd. Gróðurþekja á uppgræðslusvæðinu við Sandá - svæði 3 (h.y.s. 500- 520 m).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.