Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 18

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 18
-12- Á 7. mynd er sýnt gróðurfar eða samsetning gróðurþekjunnar sumarið 1987 á mælingarsvæðunum þremur. Þar sést að sina þekur mikið af yfirborði friðaða landsins. Undir sinuflókanum er þó ætíð meira og minna af lifandi plöntum, sem ekki ná að vaxa upp úr honum. Sinan leggur jarðveginum til lífræn efni, og það er mikilvægt við uppbyggingu gróðurlendisins á hinum ólífænu og næringarsnauðu söndum og melum, sem verið er að rækta upp. En svo mikil sina er til óþurftar, því að hún hindrar vöxt plantnanna eins og áður var getið. Á beitta landinu er hins vegar svo lítil sina, að aukning lífrænna efna, sem bætast jarðveginum er lítil. ■ Grös S Annar gróður 11 Mosar U Sina E] Ógróið 7 0 60 50 Beitt Friðað Beitt hriðað Beitt Friðað Sandá Öfuguggavatnshæðir Þrístiklubunga 7. mynd. Samsetning þekju á tilraunasvæðunum við Sandá, á Öfuguggavatns- hæðum og við Þrístiklubungu í ágúst 1987. Áburðarmagn á svæðunum, var minnkað verulega 1986 eða niður í 200 kg/ha eins og að framan greinir. Frekari reynsla og niðurstöður áburðartilraunanna eiga eftir að skera úr því hvort þetta "viðhaldsmagn" nægi án þess að leiði til rýmunar á gróðurþekju. 2.3.1 Önnur uppgræðslusvæði. Þekja gróðurs var metin á öðrum uppgræðslusvæðum en þeim, sem að framan greindi. Niðurstöður þess mats eru sýndar í 5. töflu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.