Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 20

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 20
-14- ✓ 3 Aburðartilraunir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. 3.1 Tilgangur. Tilgangur þessarra tilrauna er að kanna áhrif áburðargjafar á gróðurfar og uppskerumagn og gæði á uppgræðslusvæðunum. a) Gerður er samanburður á árlegri áburðargjöf og áburðargjöf annað hvert ár. b) Bomir em saman fjórir áburðarskammtar og einn áburðarlaus liður. c) Kannað verður hversu lengi fjögurra ára áburðargjöf endist. Allir þessir þættir em prófaðir á fjórum mismunandi stöðum, með og án beitar sauðfjár. 3.2 Tilraunasvæðin. ✓ Arið 1985 vom lagðar út tilraunir á þremur af sex uppgræðslusvæðum frá 1981. Á Auðkúluheiði vom valin svæðin við Sandá (3) og á Þrístiklubungu (4), en á Eyvindarstaðaheiði svæðið á Öfuguggavatnshæðum (6). Árið 1986 var lögð út sams konar tilraun á svæðinu sunnan Helgufells á Auðkúluheiði (2). Staðsetning þessara svæða er sýnd á 3. mynd. Við upphaf uppgræðslunnar árið 1981 var ástand svæðanna talsvert mismunandi (Halldór Þorgeirsson og fl., 1982), bæði hvað varðar gróður og ýmis ytri skilyrði. Svæðin við Helgufell, Sandá, og á Öfuguggsavatnshæðum vom t.d nær örfoka, með um 8, 10 og 15% þekju. Á svæðinu á Þrístiklubungu var hins vegar um 30% gróðurþekja og meiri jarðvegur, enda var þetta eina svæðið, sem grasfræi var aldrei sáð í, en aðeins borið á (2. tafla). Nánari upplýsingar um tilraunasvæðin er að finna í 2. og 3. töflu, en annars er vísað til fyrri áfangaskýrslna (Ingvi Þorsteinsson og fl.1986, Ása L. Aradóttir og fl. 1987). Á hverju svæði voru lagðir út 10 samsíða reitir nokkum veginn í stefnu austur-vestur. Breidd reitanna er 12,5 m, en lengd nokkuð mismunandi eftir svæðum, eða frá 60 m á svæði 3, upp í 120 m á svæði 6. Helmingur reitanna er friðaður, en helmingur er beittur (8. mynd). Á hvorum helmingi em 5 mismunandi áburðarmeðferðir, 0, 100, 200, 300 og 400 kg/ha, og er tilviljun látin ráða niðurröðun þeirra. Áburðarreitunum er auk þess skipt í tvennt að endilöngu og er borið á annan (nyrðri) helminginn árlega, en á hinn annað hvert ár (8. mynd). Nánari lýsingu á skipulagi tilraunanna er að finna í fyrri áfangaskýrslum (Ingvi Þorsteinsson og fl.1986, Ása L. Aradóttir og fl. 1987).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.