Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 39

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 39
-33- 3.4.3.4 Fóðurframleiðsla. Fóðurframieiðsla á tilraunasvæðunum var reiknuð út í fóðureiningum á grundvelli meltanleikaákvarðana. í 9. töflu er sýnd framleiðsla einstakra reita og á 19. mynd meðalframleiðsla allra tilraunasvæðanna. 9. tafla. Framleiðsla fóðureininga sumarið 1987. _______Óáborið______Áborið annað hvert ár_______________Áborið árlega Friðað Áburður kg/ha Áburður kg/ha 0 100 200 300 400 Meðaltal 100 200 300 400 Meðaltal 100-400 100-400 FE/ha FE/ha Svæði 2 220 187 427 823 721 539 555 1655 2077 2934 1805 Svæði 3 263 541 486 488 823 585 544 1410 1348 2162 1366 Svæði 4 168 295 601 783 863 636 451 1548 1969 1998 1491 Svæði 6 30 252 275 368 379 319 325 433 1191 1920 967 Meðaltal 170 319 447 615 ■697 5.20 468 1262 1646 2253 1407 Beitt Áburður kg/ha Áburður kg/ha 0 ; 100 200 300 400 Meðaltal 100 200 300 400 Meðaltal 100-400 100-400 FE/ha FE/ha Svæði 2 92 100 385 462 440 347 351 1269 1322 1714 1164 Svæði 3 66 128 234 513 478 338 221 423 768 1267 739 Svæði 4 123 233 219 726 534 428 435 602 1519 1508 1016 Svæði 6 38 104 247 401 241 248 134 506 945 1541 713 Meðaltal 80 141 271 526 423 340 291 725 1138 1504 920 Fóðurframleiðsla, eins og uppskera, er mjög misjöfn eftir svæðum og er hún langminnst á svæði 6, eins og undanfarin tvö ár. Framleiðsla svæðanna er breytileg innbyrðis eftir meðferð, en hún er mest á friðuðum árlega ábomum reitum á svæði 2. Þar gefa 300 og 400 kg af áburði um 2100 og 2900 FE/ha. Framleiðslan er orðin lítil á óábomu reitunum. Allir beittir reitir framleiða mun minna en friðaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.