Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 47

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 47
-41- Þegar áburðargjöf er hætt má gera ráð fyrir að gróðurfar stefni að nokkurskonar jafnvægi, sem stjómast m.a. af ytri skilyrðum, svo sem veðurfari, en er einnig háð áhrifum áburðarins. Hér á landi er lítið vitað um hvort hið nýja "jafnvægisástand", sem myndast eftir að áburðargjöf lýkur er t.d. háð því hve grösin eru orðin ríkjandi í gróðrinum þegar áburðargjöf er hætt. Það er t.d. líklegt að við mikla og langvarandi áburðargjöf séu ýmsar tegundir algerlega horfnar úr gróðurþekjunni og geti því ekki tekið þátt í að mynda hið nýja jafnvægisástand, nema þær séu til staðar í fræforða jarðvegsins og hafi möguleika á að spíra og vaxa við þær aðstæður sem þá ríkja. Það er uppgræðslu beitilanda hér á landi mikill fjötur um fót, að ekki em fyrir hendi belgjurtir eða aðrar niturbindandi tegundir til sáningar með grastegundunum. Þetta veldur þvíí ,að stöðugt verður að bera á köfnunarefni, ásamt öðmm efnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.