Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 30

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 30
26 4. tafla. Þungi og holdastig ánna. Flokkur Þungi 1. des. (kg) Þungabreytingar l.des. - 1. maí (kg) Holdastig Breyting l.des. l.des. - l.maí 1. (Taða) 64,2 8,3* 3,61 -0,05a 2. (Fiskimjöl) 64,1 9,8b 3,55 0,34b 3. (A-blanda) 64,4 8,0S 3,57 0,17c 4. (B-blanda) 64,8 7,8S 3,60 0,15C í 4. töflu kemur fram að þynging ánna í 2. flokki var að jafnaði 1,8 kg meiri en í hinum flokkunum og stafar sá munur af fiskimjölsgjöf á fengitíma. Þessar ær bættu einnig við sig mestum holdum en töðuærnar í 1. flokki voru lakastar að holdum fyrir burð. 5. tafla. Frjósemi, fœöingarþungi og dilkakjöt eftir á. Flokkur Fædd lömb/ á sem bar Fæðingarþungi (kg) Einl. Tvíl. Dilkakjöt eftir Einl. (kg) Tvíl. (kg) 1 (Taða) 1,75 4,52 3,33s 19,00s 28,92“ 2 (Fisk.) 1,82 4,54 3.421* 18,26b 30,38b 3 (A-bl.) 1,77 4,45 3,38sb 18,85ab 29,84b 4 (B-bl.) 1,79 4,40 3,48c 18,34sb 30,04b í 5. töflu kemur fram að ekki var raunhæfur munur á frjósemi þótt eitt árið hafi jaðrað við raunhæfan mun milli fiskimjölsánna og hinna flokkanna. Fæðingarþungi tvílembinga var minnstur I töðuflokki en ekki verður skýrður sá munur sem fram kemur milli fóðurblönduflokkanna, en þeir fengu sömu meðferð allan veturinn til burðar. Kjarnfóðurflokkarnir þrír skiluðu að jafnaði 1,2 kg kjöts meira eftir tvílembu en töðuflokkurinn og fiskimjölsærnar síst minna en hinar þrátt fyrir 250-300 g minni fóðurbætisnotkun á á eftir burð. Hins vegar voru einlembingar í fiskimjölsflokki raunhæft léttari en í töðuflokki, sem sennilega stafar af því að lömbin í fyrrnefnda flokknum hafi ekki náð að torga úr ánum og því orðið af feitustu mjólkinni og ærnar hafi hugsanlega gelst fyrr. Niðurstöður þessar sýna að ná mætti sömu afurðum með þvi að gefa tvílembum 200 g af fiskimjöli eftir burð og 500 g af fóðurblöndu. Skilyrði er að heygæði séu yfir meðallagi og ærnar hafi verið vel fóðraðar og séu í góðum holdum fyrir burð. Á sömu forsendum virðist óþarft með öllu að eyða nokkru kjarnfóðri í einlembur. Mismunurinn, sem fram kom í þessari tilraun milli töðuflokka, er í góðu samræmi við niðurstöður fyrri tilrauna á Hesti, þar sem hliðstæðir flokkar hafa verið bornir saman. Sumarið 1987 voru gögn úr 10 ára fóðrunartilraunum gerð upp til að rannsaka áhrif holdafars ánna á fæðingarþunga og vaxtarhraða lamba. Bornir voru saman í einu lagi þeir flokkar sem fengið hafa kjarnfóður allan veturinn eða síðari hluta vetrar, 14-37% af heildarfóðri, og þeir flokkar sem voru fóðraðir á heyi eingöngu allan gjafatímann. Fram kom að holdastig i mars höfðu meiri áhrif á fæðingarþunga lamba en holdastig á öðrum tímum. Þessi áhrif eru sýnd á 1. mynd, þar sem súlurnar sýna óleiðrétt meðaltöl en línurnar mismunandi áhrif eftir því hvort um er að ræða töðuflokk eða kjarnfóðurflokk. Sambærileg áhrif á vaxtarhraða eru sýnd á 2. mynd en þar reyndust holdastig í maí hafa sterkust áhrif.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.