Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 35

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 35
31 12. tafla. Fallþungi lamba, kg. Meðferð F+ F- Meðaltal H 15,7 15,1 15,4a V 15,2 14,3 14,7b Meðaltal 15,4a 14,7b M-skekkja = 0,17 Á fallþunga komu fram marktæk áhrif, bæði af klippingartíma og fóðrun. Þannig munaði 0,7 kg (4,7%) á lömbum undan haust- og vetrarklipptum gemlingum, þeim haustklipptu í vil, og nákvæmlega jafnmikill munur stafaði af fiskimjölsgjöf. Þannig munaði 1,4 kg á fallþunga lamba undan haustklipptum gemlingum sem fengu fiskimjöl og lamba úr vetrarklippta flokknum án fiskimjöls. I þeirri rannsókn, sem hér var lýst, hefur komið fram þrenns konar ávinningur af haustklippingu ásetningsgimbra: 1) Ullarflokkun er stórlega bætt. 2) Haustklipptu gimbrarnar festa frekar fang. 3) Haustklipptu gimbrarnar skila þyngri lömbum. Samanlögð áhrif á frjósemi og fallþunga hafa skilað 6,5 kg aukningu í kjötframleiðslu eftir vetrarfóðraða gimbur. Brevtileeur burðartími (RL 4291 Stefán Sch. Thorsteinsson og Sigurgeir Þorgeirsson Haustið 1986 hófst tilraun á Hesti til að rannsaka áhrif mismunandi burðartíma og haustmeðferðar lamba á afurðasemi ánna, kjötgæði og hagkvæmni framleiðslunnar. Skipulag tilraunarinnar og fóðrunaráætlun eru sýnd í 13. töflu. Gangmál eru samstillt þannig að fyrri burður sé fyrstu viku maí og seinni burður sem svarar einu gangmáli (16 - 17 dögum) síðar. Ánum í hvorum flokki er haldið á 3-4 dögum. Báðir flokkar eru fóðraðir eins allan veturinn miðað við fangdag í hvorum flokki fyrir sig, þannig að allar fóðurbreytingar fara fram 16 dögum síðar í siðborna flokknum. Eingöngu er gefin taða þar til 5 vikum fyrir burð en þá er byrjað að gefa fiskimjöl, fyrst 70 g en 100 g á dag síðustu 3 vikur fyrir burðinn. Eftir burð fá allar ær töðu að vild og 200 g fiskimjöl. Eftir 4-6 daga innistöðu er helmingi hvors flokks beitt á tún en helmingi á óframræsta mýri. Borið er á túnið svo fljótt sem unnt er að vorinu. Gjöf er hætt og ánum sleppt þegar úthagi er talinn nægilega vel gróinn. Að haustinu er tvílembingshrútum úr hvorum flokki skipt í jafna hópa sem annars vegar er slátrað beint af úthaga en hins vegar eru bataðir á ræktuðu landi (áborin há eða fóðurkál) í 4-5 vikur fyrir slátrun. Föll af þessum lömbum eru mæld í sláturhúsi. Fyrsta árs bráðabirgðaniðurstöður um vænleika og skrokkmælingar liggja nú fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.