Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 53

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 53
49 Notkun Rusitec (Rumen Simulation Techniaue) í fóðurrannsóknum (RL 3941 Bragi Líndal Ólafsson Á árinu 1983 hófst samvinna milli Rannsóknastofnunar landbúnaðarins og Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar í Vín (IAEA) um að koma upp hjá Rala aðstöðu til in vitro fóðurrannsókna með Rusitec (IAEA verkefni: ICE/5/004 - Radioisotopes in Animal Science). IAEA greiddi öll tæki og útbúnað og voru þau valin og sett upp í samráði við dr. Julian Czerkawski frá Hannah Research Institute i Skotlandi en hann er frumkvöðull að notkun þessa tækjabúnaðar. Dr. Czerkawski hefur komið nokkrum sinnum til íslands í tengslum við þetta verkefni og til dæmis dvaldi hann hér vikutíma sumarið 1986 og vann að rannsóknum með starfsfóiki stofnunarinnar. í útbúnaði þessum felst eftirlíking af vömb jórturdýra og hægt er að halda örverugróðri vambarinnar gangandi svo vikum og mánuðum skiptir utan líkama skepnunnar. Þannig er hægt að skapa gerjun við mjög fjölbreytilegar aðstæður, jafnvel þær sem ekki kæmu til greina í skepnunni sjálfri, og rannsaka ýmsa þætti meltingar, t.d. innlendra fóðurefna, með meiri afköstum en hægt væri með notkun skepna. Til þessa hefur tækjabúnaðurinn verið notaður til að rannsaka ýmsar fóðurtegundir sem líka hafa verið notaðar í tilraunum með mjólkurkýr, holdanaut og kýr með vambaropi og þannig hefur verið stuðlað að betri samtengingu tilrauna. Tréniseieinleikar oe notagildi nokkurra íslenskra fóðuriurta fvrir iórturdvr ÍRL 3481 Bragi Líndai Óiafsson Verkefnið felst í því að rannsaka efna- og gerjunareiginleika trénis, gjarnan við breytilegar aðstæður, þar sem líkt er eftir mismunandi fóðrun. Rannsóknir þessar eru liður í því að styrkja grundvöllinn fyrir mati á fóðurvirði og stuðla að aukinni nýtingu á trénisríku fóðri. Tréni, skilgreint sem frumuveggur plöntunnar, nemur 45-70% af þurrefni hjá flestum grastegundum. Tréni nýtist jórturdýrum eingöngu vegna örverugerjunar í vömb, botnlanga og fremsta hluta ristils. Meltanleiki og fóðurgildi ræðst því mjög af magni og gerjunareiginleikum trénisins í plöntunni. Sömuleiðis ræðst lyst skepnunnar á fóðrinu verulega af trénisinnihaldi, hraða niðurbrots trénisins og flæði gegnum meltingarfærin. Ýmsar aðstæður í meltingarfærum, sérstaklega I vömbinni, geta haft mikil áhrif á gerjun og niðurbrot trénis hverju sinni. Til dæmis skipta aðrar fóðurtegundir, svo sem kolvetnaríkt kjarnfóður og eggjahvítufóður, miklu máli. í þessu verkefni er tréni skilgreint og efnagreint samkvæmt aðferðum Van Soest. Gerjunareiginleikar trénisins eru ákvarðaðir in vilro (t.d. Rusitec) eða in situ (sýnishorn af fóðrinu í polyesterpokum sett í vömb á kúm um vambarop). Verkefni þetta hefur af ýmsum ástæðum farið hægt af stað en unnið hefur verið að ýmsum mikilvægum þáttum í sambandi við aðferðir. Sýni af fóðri úr fóðurtilraunum hafa verið rannsökuð með þessum hætti og þannig aflað mikilvægra upplýsinga og tilraunir tengdar betur saman. Mörg sýni af ýmsum toga liggja fyrir og verða þau rannsökuð eftir því sem tími vinnst til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.